Breivik fær enga sérmeðferð 29. ágúst 2011 18:46 Aldrei hefur neinum tekist að flýja úr Skien fangelsinu. Mynd/AP Images Líklegt er talið að Anders Behring Breivik muni afplána dóm sinn í Skien fangelsinu sem er annað tveggja norskra fangelsa með hæsta mögulegan öryggisstuðul. "Ef hann kemur hingað fær hann enga sérmeðferð en hann mun þó mæta strangari öryggisreglum en aðrir fangar," segir Karl Hillesland fangelsistjóri Skien við norska ríkissjónvarpið. Þannig koma aðeins örfáar manneskjur til með að vita hvar í fangelsinu hann dvelur og fylgst verður sérstaklega vel með athöfnum hans og samskiptum við annað fólk. Aldrei hefur neinum tekist að flýja úr Skien fangelsinu og ef Breivik kemur til með að afplána þar fær hann venjulegan fangaklefa með rúmi, stól, borði, salerni, sturtu og sjónvarpi. Það fer svo eftir því ákvörðun dómara hvort hann fær að stunda nám, vinna í fangelsinu, fara í stuttar gönguferðir í fangelsisgarðinum eða t.d. spila lúdó og önnur borðspil með litlum hópi starfsmanna. Því er lítil hætt á að Breivik verði fyrir árás samfanga sinna auk þess sem allar öryggisreglur yrðu hertar til að koma í veg fyrir að hann flýji eða einhver reyni að ná honum út. "Þetta er fangi með mjög sérstakan bakgrunn en komi hann hingað munum við taka á móti honum á fagmannlegan hátt," segir fangelsisstjórinn. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Virginia Giuffre tók sitt eigið líf Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fleiri fréttir Virginia Giuffre tók sitt eigið líf Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Sjá meira
Líklegt er talið að Anders Behring Breivik muni afplána dóm sinn í Skien fangelsinu sem er annað tveggja norskra fangelsa með hæsta mögulegan öryggisstuðul. "Ef hann kemur hingað fær hann enga sérmeðferð en hann mun þó mæta strangari öryggisreglum en aðrir fangar," segir Karl Hillesland fangelsistjóri Skien við norska ríkissjónvarpið. Þannig koma aðeins örfáar manneskjur til með að vita hvar í fangelsinu hann dvelur og fylgst verður sérstaklega vel með athöfnum hans og samskiptum við annað fólk. Aldrei hefur neinum tekist að flýja úr Skien fangelsinu og ef Breivik kemur til með að afplána þar fær hann venjulegan fangaklefa með rúmi, stól, borði, salerni, sturtu og sjónvarpi. Það fer svo eftir því ákvörðun dómara hvort hann fær að stunda nám, vinna í fangelsinu, fara í stuttar gönguferðir í fangelsisgarðinum eða t.d. spila lúdó og önnur borðspil með litlum hópi starfsmanna. Því er lítil hætt á að Breivik verði fyrir árás samfanga sinna auk þess sem allar öryggisreglur yrðu hertar til að koma í veg fyrir að hann flýji eða einhver reyni að ná honum út. "Þetta er fangi með mjög sérstakan bakgrunn en komi hann hingað munum við taka á móti honum á fagmannlegan hátt," segir fangelsisstjórinn.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Virginia Giuffre tók sitt eigið líf Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fleiri fréttir Virginia Giuffre tók sitt eigið líf Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Sjá meira