Spánverjar í vandræðum á HM í Kólumbíu - lítið um óvænt úrslit Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. ágúst 2011 10:48 Landslið Spánverja skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í átta-liða úrslit en með naumindum þó. Spánverjar höfðu sigur á Suður-Kóreu í bráðabana í vítaspyrnukeppni í gær eftir markalaust jafntefli. Allir leikirnir í 16-liða úrslitum fóru eftir bókinni. Frammistaða Suður-Kóreu gegn Spánverjum í gær kom flestum í opna skjöldu. Spánverjar rúlluðu upp sínum riðli á meðan Suður-Kórea vann aðeins einn leik og komst áfram sem eitt fjögurra liða með bestan árangur í þriðja sæti síns riðils. Vítaspyrnukeppni var dramatísk í meira lagi og þurfti hvor þjóð að spyrna níu sinnum áður en úrslitin réðust. Hægt er að horfa á vítaspyrnukeppnina í heild sinni í spilaranum hér að ofan.Önnur úrslit Nígería 1-0 England Brasiía 3-0 Saudi Arabía Frakkland 1-0 Ekvador Argentína 2-1 Egyptaland Portúgal 1-0 Guatemala Mexíkó 1-1 Kamerún -Mexíkó hafði sigur eftir vítaspyrnukeppni Viðureignirnar í átta liða úrslitumLaugardagur 13. ágúst Portúgal - Argentína Mexíkó - KólumbíaSunnudagur 14. ágúst Frakkland - Nígería Brasilía - Spánn Heimsmeistaramótið er í beinni útsendingu á Eurosport á Fjölvarpinu. Heimsmeistaramót U20 ára landsliða fer fram annað hvert ár. 24 þjóðir öðlast þátttökurétt á mótinu. Efstu sex þjóðirnar á EM U19 ára landsliða árið á undan tryggja sér sæti á HM U20. Íslenska landsliðið lenti í þriðja sæti í sínum riðli í undankeppni EM U19 ára og komst ekki áfram í umspil um sæti í lokakeppni EM. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Landslið Spánverja skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í átta-liða úrslit en með naumindum þó. Spánverjar höfðu sigur á Suður-Kóreu í bráðabana í vítaspyrnukeppni í gær eftir markalaust jafntefli. Allir leikirnir í 16-liða úrslitum fóru eftir bókinni. Frammistaða Suður-Kóreu gegn Spánverjum í gær kom flestum í opna skjöldu. Spánverjar rúlluðu upp sínum riðli á meðan Suður-Kórea vann aðeins einn leik og komst áfram sem eitt fjögurra liða með bestan árangur í þriðja sæti síns riðils. Vítaspyrnukeppni var dramatísk í meira lagi og þurfti hvor þjóð að spyrna níu sinnum áður en úrslitin réðust. Hægt er að horfa á vítaspyrnukeppnina í heild sinni í spilaranum hér að ofan.Önnur úrslit Nígería 1-0 England Brasiía 3-0 Saudi Arabía Frakkland 1-0 Ekvador Argentína 2-1 Egyptaland Portúgal 1-0 Guatemala Mexíkó 1-1 Kamerún -Mexíkó hafði sigur eftir vítaspyrnukeppni Viðureignirnar í átta liða úrslitumLaugardagur 13. ágúst Portúgal - Argentína Mexíkó - KólumbíaSunnudagur 14. ágúst Frakkland - Nígería Brasilía - Spánn Heimsmeistaramótið er í beinni útsendingu á Eurosport á Fjölvarpinu. Heimsmeistaramót U20 ára landsliða fer fram annað hvert ár. 24 þjóðir öðlast þátttökurétt á mótinu. Efstu sex þjóðirnar á EM U19 ára landsliða árið á undan tryggja sér sæti á HM U20. Íslenska landsliðið lenti í þriðja sæti í sínum riðli í undankeppni EM U19 ára og komst ekki áfram í umspil um sæti í lokakeppni EM.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira