Tölvurnar taka völdin á Wall Street 15. ágúst 2011 10:17 Tölvur hafa tekið völdin á Wall Street og þær hafa farið með fjárfesta í villtar rússíbanareiðir á mörkuðum undanfarnar tvær vikur. Fjallað er um málið á vefsíðunni CNN Money en þar segir að miðlarar á gólfinu í kauphöllum eru ekki lengur við stýrið þegar kemur að sveiflum á markaðinum. Þessar sveiflur stjórnast að stórum hluta af tölvukerfum sem staðsett eru í risavöxnum netþjónabúum í New Jersey og víðar. Þessi tölvukerfi geta framkvæmt þúsundir viðskipta á sekúndu en þau fara eftir fyrirfram ákveðnum forritum um viðskiptin. Eitt skýrasta dæmið um vald þessara kerfa á markaðinum er þegar eitt þeirra bilaði í maí í fyrra með þeim afleiðingum að Dow Jones vísitalan hrapaði um nærri þúsund punkta á örfáum mínútum. Fram kemur í fréttinni að nú fari um 53% af öllum hlutabréfaviðskiptum í Bandaríkjunum í gegnum þessi tölvukerfi en árið 2005 voru tölvuviðskiptin 21% af heildinni. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tölvur hafa tekið völdin á Wall Street og þær hafa farið með fjárfesta í villtar rússíbanareiðir á mörkuðum undanfarnar tvær vikur. Fjallað er um málið á vefsíðunni CNN Money en þar segir að miðlarar á gólfinu í kauphöllum eru ekki lengur við stýrið þegar kemur að sveiflum á markaðinum. Þessar sveiflur stjórnast að stórum hluta af tölvukerfum sem staðsett eru í risavöxnum netþjónabúum í New Jersey og víðar. Þessi tölvukerfi geta framkvæmt þúsundir viðskipta á sekúndu en þau fara eftir fyrirfram ákveðnum forritum um viðskiptin. Eitt skýrasta dæmið um vald þessara kerfa á markaðinum er þegar eitt þeirra bilaði í maí í fyrra með þeim afleiðingum að Dow Jones vísitalan hrapaði um nærri þúsund punkta á örfáum mínútum. Fram kemur í fréttinni að nú fari um 53% af öllum hlutabréfaviðskiptum í Bandaríkjunum í gegnum þessi tölvukerfi en árið 2005 voru tölvuviðskiptin 21% af heildinni.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira