Telja útilokað að forða Ítalíu frá skuldakreppu 4. ágúst 2011 07:51 Það er nánast útilokað að forða því að Ítalía lendi í skuldakreppu. Aðeins mjög mikill hagvöxtur í landinu getur komið í veg fyrir slíkt og hann er ekki í sjónmáli. Þetta er álit gáfnaveitunnar CEBR og kemur fram í nýrri skýrslu sem gáfnaveitan hefur gefið út. Þar kemur fram að veruleg lækkun á vöxtum á ítölskum skuldabréfum muni ekki duga til að forða Ítölum frá því að lenda í svipuðum sporum og Grikkland. Til Þess séu skuldir hins opinbera á Ítalíu of miklar en þær nema nú 128% af landsframleiðslu landsins. Vextirnir eru nú í rúmum 6% og þótt að þeir yrðu lækkaðir í 4% myndu skuldir hins opinbera samt nema 123% af landsframleiðslu Ítalíu árið 2018 samkvæmt útreikningum CEBR. Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu er ósammála þessu og segir efnahag Ítalíu fjalltraustann. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Það er nánast útilokað að forða því að Ítalía lendi í skuldakreppu. Aðeins mjög mikill hagvöxtur í landinu getur komið í veg fyrir slíkt og hann er ekki í sjónmáli. Þetta er álit gáfnaveitunnar CEBR og kemur fram í nýrri skýrslu sem gáfnaveitan hefur gefið út. Þar kemur fram að veruleg lækkun á vöxtum á ítölskum skuldabréfum muni ekki duga til að forða Ítölum frá því að lenda í svipuðum sporum og Grikkland. Til Þess séu skuldir hins opinbera á Ítalíu of miklar en þær nema nú 128% af landsframleiðslu landsins. Vextirnir eru nú í rúmum 6% og þótt að þeir yrðu lækkaðir í 4% myndu skuldir hins opinbera samt nema 123% af landsframleiðslu Ítalíu árið 2018 samkvæmt útreikningum CEBR. Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu er ósammála þessu og segir efnahag Ítalíu fjalltraustann.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira