Vettel fullur sjálfstrausts á ný 30. júlí 2011 16:27 Sebastian Vettel og Lewis Hamilton takast í hendur eftir tímatökuna í dag. AP mynd: Thanassis Stavrakis Sebastian Vettel hjá Red Bull Formúlu 1 liðinu er fremstur á ráslínu fyrir ungverska kappaksturinn á sunnudag, eftir góða frammistöðu í tímatökunni í dag. Hann var á undan Lewis Hamilton og Jenson Button á McLaren. „Þetta var góð tímataka hjá okkur. McLaren bílarnir voru mjög fljótir, þannig að við fórum rétta leið og mér leið miklu betur í morgun. Tímatakan gekk upp og ég er ánægður með árangurinn", sagði Vettel, en í gær náði Hamilton besta tíma á báðum æfingum. Þjónustumenn Vettels unnu í bíl hans í nótt, þar sem hann var ekki ánægður með gang mála og gerðu endurbætur á bílnum. „Við breyttum í nótt og strákarnir eiga þakkir skildar fyrir erfiðisvinnu og þeir sváfu ekki mikið og árangurinn er því ánægjulegur fyrir þá. Ég er þakklátur og er kominn með sjálfstraustið aftur og líður miklu betur í bílnum og hlakka til mótsins", sagði Vettel. Bein útsending í opinni dagskrá er frá mótinu í Ungverjalandi kl. 11.40 í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Brautarlýsing og tölfræði er á kappakstur.is. Formúla Íþróttir Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Red Bull Formúlu 1 liðinu er fremstur á ráslínu fyrir ungverska kappaksturinn á sunnudag, eftir góða frammistöðu í tímatökunni í dag. Hann var á undan Lewis Hamilton og Jenson Button á McLaren. „Þetta var góð tímataka hjá okkur. McLaren bílarnir voru mjög fljótir, þannig að við fórum rétta leið og mér leið miklu betur í morgun. Tímatakan gekk upp og ég er ánægður með árangurinn", sagði Vettel, en í gær náði Hamilton besta tíma á báðum æfingum. Þjónustumenn Vettels unnu í bíl hans í nótt, þar sem hann var ekki ánægður með gang mála og gerðu endurbætur á bílnum. „Við breyttum í nótt og strákarnir eiga þakkir skildar fyrir erfiðisvinnu og þeir sváfu ekki mikið og árangurinn er því ánægjulegur fyrir þá. Ég er þakklátur og er kominn með sjálfstraustið aftur og líður miklu betur í bílnum og hlakka til mótsins", sagði Vettel. Bein útsending í opinni dagskrá er frá mótinu í Ungverjalandi kl. 11.40 í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Brautarlýsing og tölfræði er á kappakstur.is.
Formúla Íþróttir Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira