Ræða um aukna sölu olíu úr neyðarbirgðum 21. júlí 2011 07:00 Umræða er hafin um hvort Alþjóðlega orkumálastofnunin eigi að setja meira af neyðarbirgðum sínum af olíu á markaðinn til að reyna að halda verðinu í skefjum. Nobuo Tanaka forstjóri Alþjóðlegu orkumálastofnunarinnar stendur frammi fyrir erfiðum ákvörðunum á næstu dögum. Þótt vefsíða börsen segi að hann sé maðurinn með spaðann og spilin á olímarkaðinum í dag er staðan ekki einföld. Alþjóða orkumálastofnunin ákvað fyrir um mánuði síðan að setja 60 milljónir tunna af olíu á markaðinn og nota til þess neyðarbirgðir sínar. Um þetta var samstaða meðal þeirra 28 þjóða sem eiga aðild að stofnunni. Ætlunin var að draga úr verði á olíu sem talið er hindra efnahagsbata heimsins. Þetta hefur ekki gengið eftir sem skyldi og verðið á Brent olíunni er á svipuðum slóðum og það var fyrir mánuði síðan. Nú er spurningin hvort Alþjóða orkumálastofnunin eigi að setja meira af neyðarbirgðum sínum á markaðinn. Um það er ekki eining meðal aðildarlandanna en Tanaka vill reyna þá leið. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Umræða er hafin um hvort Alþjóðlega orkumálastofnunin eigi að setja meira af neyðarbirgðum sínum af olíu á markaðinn til að reyna að halda verðinu í skefjum. Nobuo Tanaka forstjóri Alþjóðlegu orkumálastofnunarinnar stendur frammi fyrir erfiðum ákvörðunum á næstu dögum. Þótt vefsíða börsen segi að hann sé maðurinn með spaðann og spilin á olímarkaðinum í dag er staðan ekki einföld. Alþjóða orkumálastofnunin ákvað fyrir um mánuði síðan að setja 60 milljónir tunna af olíu á markaðinn og nota til þess neyðarbirgðir sínar. Um þetta var samstaða meðal þeirra 28 þjóða sem eiga aðild að stofnunni. Ætlunin var að draga úr verði á olíu sem talið er hindra efnahagsbata heimsins. Þetta hefur ekki gengið eftir sem skyldi og verðið á Brent olíunni er á svipuðum slóðum og það var fyrir mánuði síðan. Nú er spurningin hvort Alþjóða orkumálastofnunin eigi að setja meira af neyðarbirgðum sínum á markaðinn. Um það er ekki eining meðal aðildarlandanna en Tanaka vill reyna þá leið.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira