Verður látinn svara fyrir lát hvers einasta manns sem féll 28. júlí 2011 19:15 Norski hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik verður látinn svara fyrir lát hvers einasta manns sem féll á föstudag í síðustu viku, en norski ríkissaksóknarinn Tor-Aksel Busch sagði í samtali við norska ríkissjónvarpið að ljóst væri að ákæran gegn Breivik verði ekki tilbúin fyrir áramót. Anders Breivik er nú í gæsluvarðhaldi en hann hefur borið fram ýmsar kröfur um vist sína í fangelsinu. Hann hefur beðið um sérstakan matseðil. Hann vill fá aðgang að 1500 blaðsíðna yfirlýsingu sinni, fartölvu og leyfi til þess að fylgjast með Wikilaks. Breivik er haldið í einangrun og því telja norksir fjölmiðlar það ólíklegt að hann fái fartölvu eða aðgang að netinu því hann fær hvorki aðgang að dagblöðum né útvarpi og sjónvarpi. Á blaðamannafundi í morgun sagði lögreglustjórinn í Noregi það hins vegar mikilvægt að byggja upp samfélagið í Útey á ný. Johan Fredriksen, starfsmannastjóri lögreglunnar í Osló, sagði að þrátt fyrir að mikið verk hefði þegar verið unnið, væri starfinu ekki lokið. „Það verður mikið verk að skapa aftur eðlilegar aðstæður á eyjunni svo að eigendurnir geti aftur tekið við henni." Jóhanna Sigurðardóttir fór til Noregs í dag til að taka þátt í minningarathöfn sem verður haldin á morgun á vegum norska verkamannaflokksins. Formönnum systurflokka verkamannaflokksins á Norðurlöndum var boðið á athöfnina ásamt formönnum ungliðahreyfinga þeirra. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Norski hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik verður látinn svara fyrir lát hvers einasta manns sem féll á föstudag í síðustu viku, en norski ríkissaksóknarinn Tor-Aksel Busch sagði í samtali við norska ríkissjónvarpið að ljóst væri að ákæran gegn Breivik verði ekki tilbúin fyrir áramót. Anders Breivik er nú í gæsluvarðhaldi en hann hefur borið fram ýmsar kröfur um vist sína í fangelsinu. Hann hefur beðið um sérstakan matseðil. Hann vill fá aðgang að 1500 blaðsíðna yfirlýsingu sinni, fartölvu og leyfi til þess að fylgjast með Wikilaks. Breivik er haldið í einangrun og því telja norksir fjölmiðlar það ólíklegt að hann fái fartölvu eða aðgang að netinu því hann fær hvorki aðgang að dagblöðum né útvarpi og sjónvarpi. Á blaðamannafundi í morgun sagði lögreglustjórinn í Noregi það hins vegar mikilvægt að byggja upp samfélagið í Útey á ný. Johan Fredriksen, starfsmannastjóri lögreglunnar í Osló, sagði að þrátt fyrir að mikið verk hefði þegar verið unnið, væri starfinu ekki lokið. „Það verður mikið verk að skapa aftur eðlilegar aðstæður á eyjunni svo að eigendurnir geti aftur tekið við henni." Jóhanna Sigurðardóttir fór til Noregs í dag til að taka þátt í minningarathöfn sem verður haldin á morgun á vegum norska verkamannaflokksins. Formönnum systurflokka verkamannaflokksins á Norðurlöndum var boðið á athöfnina ásamt formönnum ungliðahreyfinga þeirra.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira