Fernando Alonso sigraði Silverstone-kappaksturinn Stefán Árni Pálsson skrifar 10. júlí 2011 14:19 Fernando Alonso sigraði í dag. Mynd. / AFP Fernando Alonso, ökuþór hjá Ferrari, vann í dag frábæran sigur í breska kappakstrinum í Silverstone eftir spennandi keppni. Sebastian Vettel varð í öðru sæti og Mark Webber í því þriðja en þeir tveir aka báðir fyrir Red Bull liðið. Þetta var fyrsti sigur Alonso á þessu ári og því gríðarlega mikilvægur fyrir hann í Formúlu 1 keppninni. Spánverjinn náðu forystunni eftir mistök hjá Red-Bull liðinu í þjónustuhléi og þá tók Alonso framúr Sebastian Vettel. Heimamaðurinn, Lewis Hamilton, endaði í fjórða sæti keppninnar og náði sér ekki almennilega á strik í dag. Eftir keppnina í dag er Sebastian Vettel í efsta sæti í keppni ökuþóra með 204 stig, en á eftir honum kemur Mark Webber með 124 stig en báðir aka þeir fyrir Red-Bull Renault liðið. Fernando Alonso er í þriðja sætinu með 112 stig. Formúla Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Golf Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Fernando Alonso, ökuþór hjá Ferrari, vann í dag frábæran sigur í breska kappakstrinum í Silverstone eftir spennandi keppni. Sebastian Vettel varð í öðru sæti og Mark Webber í því þriðja en þeir tveir aka báðir fyrir Red Bull liðið. Þetta var fyrsti sigur Alonso á þessu ári og því gríðarlega mikilvægur fyrir hann í Formúlu 1 keppninni. Spánverjinn náðu forystunni eftir mistök hjá Red-Bull liðinu í þjónustuhléi og þá tók Alonso framúr Sebastian Vettel. Heimamaðurinn, Lewis Hamilton, endaði í fjórða sæti keppninnar og náði sér ekki almennilega á strik í dag. Eftir keppnina í dag er Sebastian Vettel í efsta sæti í keppni ökuþóra með 204 stig, en á eftir honum kemur Mark Webber með 124 stig en báðir aka þeir fyrir Red-Bull Renault liðið. Fernando Alonso er í þriðja sætinu með 112 stig.
Formúla Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Golf Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira