Massa stal senunni á Silverstone 8. júlí 2011 13:44 Felipe Massa á Silverstone brautinni í dag, þar sem hann ók á tveimur æfingum með Ferrari. AP mynd: Tom Hevezi Felipe Massa á Ferrari náði besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Silverstone brautinni í Bretlandi á blautri braut. Rigndi mikið á æfingunni. Massa náði besta tíma í blálokin, eftir að nokkrir ökumenn höfðu skipst á efsta sætinu á lokasprettinum á æfingunni. Massa er í sjötta sæti í stigakeppni ökumanna og hefur ekki náð að landa sigri á þessu ári, en Sebastian Vettel á Red Bull hefur unnið sex mót af átta. Jenson Button og Lewis Hamilton á McLaren hafa hvor unnið eitt mót. Búast má við vætuveðri alla helgina á Silverstone og það kom sér því vel að ökumenn gátu æft á hálli brautinni og prófað tvær mismunandi útgáfur af regndekkjum sem Pirelli býður upp á. Fyrrum liðsfélagi Massa hjá Ferrari, Mercedes ökumaðurinn Michael Schumacher gat þess í viðtali við autosport.com að ef það rigndi í keppninni eftir þá gæti það fært honum möguleika á verðlaunasæti. Á fyrri æfingu dagsins var Schumacher næst fljótastur á eftir Mark Webber á Red Bull, sem vann mótið á Silverstone í fyrra. Tímarnir í dag af autosport.com 1. Felipe Massa Ferrari 1m49.967s 9 2. Nico Rosberg Mercedes 1m50.744s + 0.777 16 3. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m51.395s + 1.428 16 4. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m51.438s + 1.471 6 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m51.518s + 1.551 6 6. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m51.738s + 1.771 18 7. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m51.781s + 1.814 7 8. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m51.992s + 2.025 13 9. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m52.169s + 2.202 12 10. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m52.189s + 2.222 21 11. Vitaly Petrov Renault 1m52.198s + 2.231 9 12. Michael Schumacher Mercedes 1m52.325s + 2.358 12 13. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m52.578s + 2.611 16 14. Mark Webber Red Bull-Renault 1m52.587s + 2.620 6 15. Fernando Alonso Ferrari 1m52.869s + 2.902 8 16. Nick Heidfeld Renault 1m54.023s + 4.056 8 17. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m54.274s + 4.307 16 18. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m54.545s + 4.578 4 19. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m54.714s + 4.747 13 20. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m55.155s + 5.188 8 21. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m55.155s + 5.188 12 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m55.549s + 5.582 10 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m55.828s + 5.861 10 24. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m56.037s + 6.070 6 Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Felipe Massa á Ferrari náði besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Silverstone brautinni í Bretlandi á blautri braut. Rigndi mikið á æfingunni. Massa náði besta tíma í blálokin, eftir að nokkrir ökumenn höfðu skipst á efsta sætinu á lokasprettinum á æfingunni. Massa er í sjötta sæti í stigakeppni ökumanna og hefur ekki náð að landa sigri á þessu ári, en Sebastian Vettel á Red Bull hefur unnið sex mót af átta. Jenson Button og Lewis Hamilton á McLaren hafa hvor unnið eitt mót. Búast má við vætuveðri alla helgina á Silverstone og það kom sér því vel að ökumenn gátu æft á hálli brautinni og prófað tvær mismunandi útgáfur af regndekkjum sem Pirelli býður upp á. Fyrrum liðsfélagi Massa hjá Ferrari, Mercedes ökumaðurinn Michael Schumacher gat þess í viðtali við autosport.com að ef það rigndi í keppninni eftir þá gæti það fært honum möguleika á verðlaunasæti. Á fyrri æfingu dagsins var Schumacher næst fljótastur á eftir Mark Webber á Red Bull, sem vann mótið á Silverstone í fyrra. Tímarnir í dag af autosport.com 1. Felipe Massa Ferrari 1m49.967s 9 2. Nico Rosberg Mercedes 1m50.744s + 0.777 16 3. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m51.395s + 1.428 16 4. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m51.438s + 1.471 6 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m51.518s + 1.551 6 6. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m51.738s + 1.771 18 7. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m51.781s + 1.814 7 8. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m51.992s + 2.025 13 9. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m52.169s + 2.202 12 10. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m52.189s + 2.222 21 11. Vitaly Petrov Renault 1m52.198s + 2.231 9 12. Michael Schumacher Mercedes 1m52.325s + 2.358 12 13. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m52.578s + 2.611 16 14. Mark Webber Red Bull-Renault 1m52.587s + 2.620 6 15. Fernando Alonso Ferrari 1m52.869s + 2.902 8 16. Nick Heidfeld Renault 1m54.023s + 4.056 8 17. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m54.274s + 4.307 16 18. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m54.545s + 4.578 4 19. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m54.714s + 4.747 13 20. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m55.155s + 5.188 8 21. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m55.155s + 5.188 12 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m55.549s + 5.582 10 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m55.828s + 5.861 10 24. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m56.037s + 6.070 6
Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira