Vettel rétt á undan Alonso á lokaæfingunni 9. júlí 2011 10:24 Sebastian Vettel var fljótastur í morgun á Silverstone brautinni. AP mynd: Tim Hales Sebastian Vettel á Red Bull varð 0.063 úr sekúndu á undan Fernando Alonso á Ferrari á lokaæfingu Formúlu 1 liða á Silverstone brautinni í morgun. Brautin var þurr, en keppendur æfðu í tvígang á blautri braut í gær og þá náði Mark Webber á Red Bull besta tíma á fyrri æfingunni, en Felipe Massa á Ferrari á þeirri síðari um daginn. Nokkur rekistefna hefur verið á staðnum varðandi túlkun FIA á reglum varðandi uppstillingar á tölvustýringu véla og útblæstri frá þeim á loftdreifi aftan á bílunum, en frá og með mótinu á Silverstone á að taka öðruvísi á málinu en áður að hálfu FIA og keppnislið verða að aðlaga sig að því. Það breytir því ekki að Vettel er með besta tíma og hann hefur náð besta tíma í sjö tímatökum af átta á árinu, en tímatakan á Silverstone er á dagskrá í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.45 í dag. Tímarnir af autosport.com 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m31.401s 17 2. Fernando Alonso Ferrari 1m31.464s + 0.063s 20 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m31.829s + 0.428s 12 4. Felipe Massa Ferrari 1m32.169s + 0.768s 20 5. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m32.496s + 1.095s 20 6. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m32.956s + 1.555s 18 7. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m33.014s + 1.613s 20 8. Nico Rosberg Mercedes 1m33.044s + 1.643s 23 9. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m33.264s + 1.863s 21 10. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m33.423s + 2.022s 22 11. Michael Schumacher Mercedes 1m33.551s + 2.150s 11 12. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m33.660s + 2.259s 22 13. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m33.842s + 2.441s 16 14. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m33.905s + 2.504s 21 15. Vitaly Petrov Renault 1m34.042s + 2.641s 22 16. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m34.329s + 2.928s 20 17. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m34.799s + 3.398s 20 18. Nick Heidfeld Renault 1m34.822s + 3.421s 21 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m35.225s + 3.824s 21 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m36.905s + 5.504s 21 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m37.614s + 6.213s 18 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m38.068s + 6.667s 20 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m38.289s + 6.888s 19 24. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m38.568s + 7.167s 17 Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull varð 0.063 úr sekúndu á undan Fernando Alonso á Ferrari á lokaæfingu Formúlu 1 liða á Silverstone brautinni í morgun. Brautin var þurr, en keppendur æfðu í tvígang á blautri braut í gær og þá náði Mark Webber á Red Bull besta tíma á fyrri æfingunni, en Felipe Massa á Ferrari á þeirri síðari um daginn. Nokkur rekistefna hefur verið á staðnum varðandi túlkun FIA á reglum varðandi uppstillingar á tölvustýringu véla og útblæstri frá þeim á loftdreifi aftan á bílunum, en frá og með mótinu á Silverstone á að taka öðruvísi á málinu en áður að hálfu FIA og keppnislið verða að aðlaga sig að því. Það breytir því ekki að Vettel er með besta tíma og hann hefur náð besta tíma í sjö tímatökum af átta á árinu, en tímatakan á Silverstone er á dagskrá í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.45 í dag. Tímarnir af autosport.com 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m31.401s 17 2. Fernando Alonso Ferrari 1m31.464s + 0.063s 20 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m31.829s + 0.428s 12 4. Felipe Massa Ferrari 1m32.169s + 0.768s 20 5. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m32.496s + 1.095s 20 6. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m32.956s + 1.555s 18 7. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m33.014s + 1.613s 20 8. Nico Rosberg Mercedes 1m33.044s + 1.643s 23 9. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m33.264s + 1.863s 21 10. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m33.423s + 2.022s 22 11. Michael Schumacher Mercedes 1m33.551s + 2.150s 11 12. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m33.660s + 2.259s 22 13. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m33.842s + 2.441s 16 14. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m33.905s + 2.504s 21 15. Vitaly Petrov Renault 1m34.042s + 2.641s 22 16. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m34.329s + 2.928s 20 17. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m34.799s + 3.398s 20 18. Nick Heidfeld Renault 1m34.822s + 3.421s 21 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m35.225s + 3.824s 21 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m36.905s + 5.504s 21 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m37.614s + 6.213s 18 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m38.068s + 6.667s 20 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m38.289s + 6.888s 19 24. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m38.568s + 7.167s 17
Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira