Viviano til Inter eftir klúður hjá Bologna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. júní 2011 15:30 Viviano varð næstum fyrir blysi í landsleik Ítala og Serba síðastliðið haust Mynd/AFP Nordic Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Emiliano Viviano er orðinn leikmaður Inter. Þar til í gær var hann í sameiginlegri eigu Bologna og Inter. Ótrúleg mistök framkvæmdastjóra Bologna urðu til þess að félagið missti leikmanninn úr höndum sér. Í gær rann út frestur félaga með leikmenn í sameiginlegri eigu að ganga frá sínum málum. Bologna og Inter hafði ekki tekist að koma sér saman um kaupverð á Viviano og var því efnt til blinds uppboðs. Fjölmörg slík fóru fram fyrir helgi og niðurstöðurnar birtar í dag. Fulltrúar beggja félaga skrifuðu hvaða upphæð þeir væru tilbúnir að greiða fyrir leikmanninn og settu í lokað umslag. Umslögin voru svo opnuð í morgun. Það félag sem væri tilbúið að greiða hærri upphæð fyrir leikmanninn hlyti hann. Stefano Pedrelli framkvæmdastjóri Bologna virðist hafa gert stór mistök í aðdragana uppboðsins. Hann fyllti eyðublöðin rangt út, fyllti út vitlausa hlið auk þess, sem verra er, hann skrifaði ranga upphæð. Í stað þess að skrifa 4.7 milljónir evra, verðið sem Bologna mat Viviano á, skrifaði hann aðeins hálfa þá upphæð þar sem Viviano væri aðeins að hálfu í eigu Bologna. Slæmur misskilningur sem kostaði Bologna leikmanninn. Forsvarsmenn Inter skrifuðu 4.1 milljón evrur og greiða Bologna þá upphæð. Viviano er því alfarið leikmaður Inter frá og með deginum í dag. Talið er að Bologna hafi þegar verið búið að gera samkomulag við Roma um að selja Viviano til höfuðborgarliðsins. Ítalski boltinn Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Sjá meira
Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Emiliano Viviano er orðinn leikmaður Inter. Þar til í gær var hann í sameiginlegri eigu Bologna og Inter. Ótrúleg mistök framkvæmdastjóra Bologna urðu til þess að félagið missti leikmanninn úr höndum sér. Í gær rann út frestur félaga með leikmenn í sameiginlegri eigu að ganga frá sínum málum. Bologna og Inter hafði ekki tekist að koma sér saman um kaupverð á Viviano og var því efnt til blinds uppboðs. Fjölmörg slík fóru fram fyrir helgi og niðurstöðurnar birtar í dag. Fulltrúar beggja félaga skrifuðu hvaða upphæð þeir væru tilbúnir að greiða fyrir leikmanninn og settu í lokað umslag. Umslögin voru svo opnuð í morgun. Það félag sem væri tilbúið að greiða hærri upphæð fyrir leikmanninn hlyti hann. Stefano Pedrelli framkvæmdastjóri Bologna virðist hafa gert stór mistök í aðdragana uppboðsins. Hann fyllti eyðublöðin rangt út, fyllti út vitlausa hlið auk þess, sem verra er, hann skrifaði ranga upphæð. Í stað þess að skrifa 4.7 milljónir evra, verðið sem Bologna mat Viviano á, skrifaði hann aðeins hálfa þá upphæð þar sem Viviano væri aðeins að hálfu í eigu Bologna. Slæmur misskilningur sem kostaði Bologna leikmanninn. Forsvarsmenn Inter skrifuðu 4.1 milljón evrur og greiða Bologna þá upphæð. Viviano er því alfarið leikmaður Inter frá og með deginum í dag. Talið er að Bologna hafi þegar verið búið að gera samkomulag við Roma um að selja Viviano til höfuðborgarliðsins.
Ítalski boltinn Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Sjá meira