Vettel fremstur á ráslínu í sjöunda skipti á árinu 25. júní 2011 13:54 Sebastian Vettel fagnar besta tíma í tímatökum í Valencia í dag. AP mynd: Alberto Saiz Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í Formúlu 1 tímatökum á Valencia brautinni á Spáni í dag. Hann varð 0.188 úr sekúndu á undan liðsfélaga sínum Mark Webber, en Lewis Hamilton varð þriðji á McLaren. Fernando Alonso á Ferrari sem er á heimavelli var með fjórða besta tíma og Felipe Massa á samskonar bíl næstur. Jenson Button á McLaren, sem vann síðustu keppni varð sjötti. Button er í öðru sæti í stigakeppni ökumanna á eftir Vettel sem er með 60 stiga forskot. Vettel og Webber verða í þriðja skipti á árinu í tveimur fyrstu sætunum á ráslínu, þegar bílunum verður raðað upp á morgun á ráslínu. Árangur Vettels jafnar árangur sem Michael Schumacher og Fernando Alonso náði árið 2006, en þá náðu þeir báðir að vera fremstir á ráslínu í sjö skipti. Bein útsending verður frá kappakstrinum í Valencia á morgun á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 11.30 og verður í opinni dagskrá. Tímarnir frá autosport.com 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m36.975 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m37.163 + 0.188 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m37.380 + 0.405 4. Fernando Alonso Ferrari 1m37.454 + 0.479 5. Felipe Massa Ferrari 1m37.535 + 0.560 6. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m37.645 + 0.670 7. Nico Rosberg Mercedes 1m38.231 + 1.256 8. Michael Schumacher Mercedes 1m38.240 + 1.265 9. Nick Heidfeld Renault engin tími 10. Adrian Sutil Force India-Mercedes engin tími 11. Vitaly Petrov Renault 1m39.068s + 1.763 12. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m39.422s + 2.117 13. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m39.489s + 2.184 14. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m39.525s + 2.220 15. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m39.645s + 2.340 16. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m39.657s + 2.352 17. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m39.711s + 2.406 18. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m40.232 + 1.819 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m41.664 + 3.251 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m42.234 + 3.821 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m42.553 + 4.140 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m43.584 + 5.171 23. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m43.735 + 5.322 24. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m44.363 + 5.950 Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í Formúlu 1 tímatökum á Valencia brautinni á Spáni í dag. Hann varð 0.188 úr sekúndu á undan liðsfélaga sínum Mark Webber, en Lewis Hamilton varð þriðji á McLaren. Fernando Alonso á Ferrari sem er á heimavelli var með fjórða besta tíma og Felipe Massa á samskonar bíl næstur. Jenson Button á McLaren, sem vann síðustu keppni varð sjötti. Button er í öðru sæti í stigakeppni ökumanna á eftir Vettel sem er með 60 stiga forskot. Vettel og Webber verða í þriðja skipti á árinu í tveimur fyrstu sætunum á ráslínu, þegar bílunum verður raðað upp á morgun á ráslínu. Árangur Vettels jafnar árangur sem Michael Schumacher og Fernando Alonso náði árið 2006, en þá náðu þeir báðir að vera fremstir á ráslínu í sjö skipti. Bein útsending verður frá kappakstrinum í Valencia á morgun á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 11.30 og verður í opinni dagskrá. Tímarnir frá autosport.com 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m36.975 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m37.163 + 0.188 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m37.380 + 0.405 4. Fernando Alonso Ferrari 1m37.454 + 0.479 5. Felipe Massa Ferrari 1m37.535 + 0.560 6. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m37.645 + 0.670 7. Nico Rosberg Mercedes 1m38.231 + 1.256 8. Michael Schumacher Mercedes 1m38.240 + 1.265 9. Nick Heidfeld Renault engin tími 10. Adrian Sutil Force India-Mercedes engin tími 11. Vitaly Petrov Renault 1m39.068s + 1.763 12. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m39.422s + 2.117 13. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m39.489s + 2.184 14. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m39.525s + 2.220 15. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m39.645s + 2.340 16. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m39.657s + 2.352 17. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m39.711s + 2.406 18. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m40.232 + 1.819 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m41.664 + 3.251 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m42.234 + 3.821 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m42.553 + 4.140 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m43.584 + 5.171 23. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m43.735 + 5.322 24. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m44.363 + 5.950
Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira