Landsliðsfyrirliðinn ekki í fyrsta hóp Peter Öqvist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2011 07:00 Mynd/Daníel Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson er ekki 22 manna landsliðshópi Peter Öqvist fyrir Norðurlandamótið í körfubolta karla sem fram fer í Sundsvall í sumar. Magnús Þór hefur verið fyrirliði landsliðsins undanfarin sex ár og hefur ekki misst úr landsleik síðan árið 2002 en hann hefur verið með í síðustu 69 leikjum liðsins. KKÍ skýrði frá fyrsta landsliðshópi Svíans í gær en íslenska landsliðið mun spila sína fyrstu landsleiki í tæp tvö ár á umræddu Norðurlandamóti. Allir atvinnumennirnir okkar eru í hópnum: Jakob Örn Sigurðarson, Hlynur Bæringsson, Jón Arnór Stefánsson, Logi Gunnarsson og Helgi Magnússon en Íslandsmeistarar KR eiga flesta leikmenn í hópnum af íslensku liðunum eða alls sex. Stjörnumaðurinn Jovan Zdravevski er sem fyrr ekki valinn í hópinn ekki frekar en aðrir leikmenn sem hafa öðlast íslenskan ríkisborgararétt á síðustu árum. Fimm nýliðar eru í hópnum en það eru Emil Jóhannsson, Guðmundur Jónsson, Jón Orri Kristjánsson, Jón Ólafur Jónsson og Ólafur Ólafsson. Landsliðshópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum:Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 93 landsleikir Fannar Ólafsson, KR 76 Logi Gunnarsson, Solna 76 Helgi Már Magnússon, Uppsala 62 Jón Arnór Stefánsson, Granada 50 Hlynur Bæringsson, Sundsvall 47 Jakob Sigurðarson, Sundsvall 44 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Keflavík 21 Hreggvidur Magnússon, KR 20 Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík 16 Jóhann Árni Ólafsson, Njarðvík 14 Pavel Ermolinskij, KR 14 Brynjar Þór Björnsson, KR 9 Pálmi Freyr Sigurgeirsson, Snæfell 8 Sveinbjörn Claessen, ÍR 5 Fannar Freyr Helgason, Stjörnunni 5 Finnur Atli Magnússon, KR 2 Emil Jóhannsson, Snæfell Nýliði Guðmundur Jónsson, Þór Þorlákshöfn Nýliði Jón Orri Kristjánsson, KR Nýliði Jón Ólafur Jónsson, Snæfell Nýliði Ólafur Ólafsson, Grindavík Nýliði Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson er ekki 22 manna landsliðshópi Peter Öqvist fyrir Norðurlandamótið í körfubolta karla sem fram fer í Sundsvall í sumar. Magnús Þór hefur verið fyrirliði landsliðsins undanfarin sex ár og hefur ekki misst úr landsleik síðan árið 2002 en hann hefur verið með í síðustu 69 leikjum liðsins. KKÍ skýrði frá fyrsta landsliðshópi Svíans í gær en íslenska landsliðið mun spila sína fyrstu landsleiki í tæp tvö ár á umræddu Norðurlandamóti. Allir atvinnumennirnir okkar eru í hópnum: Jakob Örn Sigurðarson, Hlynur Bæringsson, Jón Arnór Stefánsson, Logi Gunnarsson og Helgi Magnússon en Íslandsmeistarar KR eiga flesta leikmenn í hópnum af íslensku liðunum eða alls sex. Stjörnumaðurinn Jovan Zdravevski er sem fyrr ekki valinn í hópinn ekki frekar en aðrir leikmenn sem hafa öðlast íslenskan ríkisborgararétt á síðustu árum. Fimm nýliðar eru í hópnum en það eru Emil Jóhannsson, Guðmundur Jónsson, Jón Orri Kristjánsson, Jón Ólafur Jónsson og Ólafur Ólafsson. Landsliðshópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum:Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 93 landsleikir Fannar Ólafsson, KR 76 Logi Gunnarsson, Solna 76 Helgi Már Magnússon, Uppsala 62 Jón Arnór Stefánsson, Granada 50 Hlynur Bæringsson, Sundsvall 47 Jakob Sigurðarson, Sundsvall 44 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Keflavík 21 Hreggvidur Magnússon, KR 20 Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík 16 Jóhann Árni Ólafsson, Njarðvík 14 Pavel Ermolinskij, KR 14 Brynjar Þór Björnsson, KR 9 Pálmi Freyr Sigurgeirsson, Snæfell 8 Sveinbjörn Claessen, ÍR 5 Fannar Freyr Helgason, Stjörnunni 5 Finnur Atli Magnússon, KR 2 Emil Jóhannsson, Snæfell Nýliði Guðmundur Jónsson, Þór Þorlákshöfn Nýliði Jón Orri Kristjánsson, KR Nýliði Jón Ólafur Jónsson, Snæfell Nýliði Ólafur Ólafsson, Grindavík Nýliði
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira