Goldman Sachs fjárfesti fyrir Líbýumenn og tapaði öllu 31. maí 2011 08:48 Bandaríski stórbankinn Goldman Sachs annaðist fjárfestingar fyrir líbýska fjárfestingasjóðinn í miklum mæli árið 2008 og tapaði þeim öllum. Alls var um að ræða upphæð upp á 1,3 milljarða dollara eða tæplega 150 milljarða kr. Þetta fé notaði Goldman Sachs meðal annars til veðmála á gjaldeyrismörkuðum og til annarra viðskipta. Þegar upp var staðið var bankinn búinn að tapa 98% af upphæðinni. Þetta kemur fram í úttekt í Wall Street Journal. Þegar tapið lá ljóst fyrir greip stjórn Goldman Sachs til þess ráðs að bjóða Muammar Gaddafi, sem stjórnar líbýska fjárfestingarsjóðnum, að gerast stór hluthafi í Goldman Sachs gegn því að hann útvegaði bankanum 3,7 milljarða dollara. Fram kemur í Wall Street Journal að það voru Lloyd Blankfein forstjóri Goldman Sachs og tveir aðrir háttsettir yfirmenn bankans sem stóðu að viðræðunum við Gaddafi. Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríski stórbankinn Goldman Sachs annaðist fjárfestingar fyrir líbýska fjárfestingasjóðinn í miklum mæli árið 2008 og tapaði þeim öllum. Alls var um að ræða upphæð upp á 1,3 milljarða dollara eða tæplega 150 milljarða kr. Þetta fé notaði Goldman Sachs meðal annars til veðmála á gjaldeyrismörkuðum og til annarra viðskipta. Þegar upp var staðið var bankinn búinn að tapa 98% af upphæðinni. Þetta kemur fram í úttekt í Wall Street Journal. Þegar tapið lá ljóst fyrir greip stjórn Goldman Sachs til þess ráðs að bjóða Muammar Gaddafi, sem stjórnar líbýska fjárfestingarsjóðnum, að gerast stór hluthafi í Goldman Sachs gegn því að hann útvegaði bankanum 3,7 milljarða dollara. Fram kemur í Wall Street Journal að það voru Lloyd Blankfein forstjóri Goldman Sachs og tveir aðrir háttsettir yfirmenn bankans sem stóðu að viðræðunum við Gaddafi.
Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent