Hamilton bað dómara afsökunar á lélegum brandara um dómgæsluna 31. maí 2011 19:46 Jenson Button, Jessica Mishibata og Lewis Hamilton í Mónakó. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Formúlu 1 ökumaðurinn Lewis Hamilton fór á fund dómara mótsins í Mónakó á sunnudaginn, eftir að hann hafði látið móðan mása við BBC og sagt dóm þeirra á akstursmáta hans brandara. Han gaf í skyn á kaldhæðin hátt að hann hefði verið dæmdur hart vegna þess að hann er blökkumaður. Hamilton var dæmdur fyrir að aka á Felipe Massa og Pastor Maldonado í mótinu, en hann var að reyna vinna sig upp listann, eftir slakan árangur í tímatökum. Eftir keppnina fór Hamilton í viðtal hjá BBC, samkvæmt frétt á autosport.com. Þar sagði hann að dómarnir gegn honum væru brandari og þegar hann var spurður hverju þetta sætti að hann hefði verið dæmdur svaraði Hamilton: "Kannski af því að ég er blökkumaður. Það segir Ali G. Ég veit ekki", var svar Hamilton. McLaren liðið tilkynnti síðar að Hamilton hefði farið á fund dómara og beðið afsökunar á ummælum sínum. Hann ræddi síðan við bresku pressuna og sagði að hann teldi að dómarar hefðu skilið að ummælin um Ali G. hefðu verið meint sem brandari. "Þetta var brandari, sem var ekki fyndinn. Ég gerði dómurum grein fyrir að ég hefði verið tilfinningaríkur þegar ég sagði þetta. Það er háspenna eftir svona mót og maður lætur ekki alltaf rétt orð falla", sagði Hamilton. "Við höfum friðmælst. Þeir meðtóku útskýringu mína og skildu. Við kvöddumst með handabandi. Þeir söguðu að þetta hefði verið erfið helgi og líta ætti fram veginn og óskuðu mér góðs gengis á árinu." "Dómararnir sögðu að þeir myndu útskýra fyrir öðrum meðlimum FIA og þeir myndu útskýra fyrir þeim sem hefðu misskilið ummælin. Svo er hitt hvort ég hefði átt að segja þetta. Ég var að reyna að vera fyndin, en þetta var ekki fyndið. Stundum misstígur maður sig og móðgar fólk", sagði Hamilton. Mest lesið Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Fleiri fréttir Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Formúlu 1 ökumaðurinn Lewis Hamilton fór á fund dómara mótsins í Mónakó á sunnudaginn, eftir að hann hafði látið móðan mása við BBC og sagt dóm þeirra á akstursmáta hans brandara. Han gaf í skyn á kaldhæðin hátt að hann hefði verið dæmdur hart vegna þess að hann er blökkumaður. Hamilton var dæmdur fyrir að aka á Felipe Massa og Pastor Maldonado í mótinu, en hann var að reyna vinna sig upp listann, eftir slakan árangur í tímatökum. Eftir keppnina fór Hamilton í viðtal hjá BBC, samkvæmt frétt á autosport.com. Þar sagði hann að dómarnir gegn honum væru brandari og þegar hann var spurður hverju þetta sætti að hann hefði verið dæmdur svaraði Hamilton: "Kannski af því að ég er blökkumaður. Það segir Ali G. Ég veit ekki", var svar Hamilton. McLaren liðið tilkynnti síðar að Hamilton hefði farið á fund dómara og beðið afsökunar á ummælum sínum. Hann ræddi síðan við bresku pressuna og sagði að hann teldi að dómarar hefðu skilið að ummælin um Ali G. hefðu verið meint sem brandari. "Þetta var brandari, sem var ekki fyndinn. Ég gerði dómurum grein fyrir að ég hefði verið tilfinningaríkur þegar ég sagði þetta. Það er háspenna eftir svona mót og maður lætur ekki alltaf rétt orð falla", sagði Hamilton. "Við höfum friðmælst. Þeir meðtóku útskýringu mína og skildu. Við kvöddumst með handabandi. Þeir söguðu að þetta hefði verið erfið helgi og líta ætti fram veginn og óskuðu mér góðs gengis á árinu." "Dómararnir sögðu að þeir myndu útskýra fyrir öðrum meðlimum FIA og þeir myndu útskýra fyrir þeim sem hefðu misskilið ummælin. Svo er hitt hvort ég hefði átt að segja þetta. Ég var að reyna að vera fyndin, en þetta var ekki fyndið. Stundum misstígur maður sig og móðgar fólk", sagði Hamilton.
Mest lesið Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Fleiri fréttir Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira