Webber rétt á undan Hamilton á seinni æfingunni á Spáni 20. maí 2011 14:24 Mark Webber áritar fyrir áhorfendur Mynd: Getty Images/Vladimir Rys Mark Webber á Red Bull var 0.039 úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á Mclaren á seinni æfingu Formúlu 1 keppnisliða á Katalóníu brautinni á Spáni í dag. Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji, 0.356 úr sekúndu á eftir, en Jenson Button varð fjórði á McLaren. Samkvæmt fétt á autosport.com náðust bestu tímarnir á mýkri útgáfu Pirelli dekkjanna sem keppendum er boðið upp á fyrir þurra braut um helgina.Tímarnir frá autosport.com 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m22.470s 35 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m22.509s + 0.039 27 3. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m22.826s + 0.356 37 4. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m23.188s + 0.718 32 5. Fernando Alonso Ferrari 1m23.568s + 1.098 34 6. Nico Rosberg Mercedes 1m23.586s + 1.116 35 7. Michael Schumacher Mercedes 1m23.981s + 1.511 30 8. Felipe Massa Ferrari 1m24.278s + 1.808 30 9. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m24.290s + 1.820 33 10. Nick Heidfeld Renault 1m24.366s + 1.896 31 11. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m24.483s + 2.013 38 12. Vitaly Petrov Renault 1m24.786s + 2.316 43 13. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m25.296s + 2.826 33 14. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m25.303s + 2.833 38 15. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m25.457s + 2.987 34 16. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m25.603s + 3.133 43 17. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m26.073s + 3.603 32 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m26.417s + 3.947 37 19. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m27.123s + 4.653 20 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m27.189s + 4.719 34 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m28.036s + 5.566 36 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m28.062s + 5.592 28 23. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m29.469s + 6.999 28 24. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m29.476s + 7.006 31 Formúla Íþróttir Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mark Webber á Red Bull var 0.039 úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á Mclaren á seinni æfingu Formúlu 1 keppnisliða á Katalóníu brautinni á Spáni í dag. Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji, 0.356 úr sekúndu á eftir, en Jenson Button varð fjórði á McLaren. Samkvæmt fétt á autosport.com náðust bestu tímarnir á mýkri útgáfu Pirelli dekkjanna sem keppendum er boðið upp á fyrir þurra braut um helgina.Tímarnir frá autosport.com 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m22.470s 35 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m22.509s + 0.039 27 3. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m22.826s + 0.356 37 4. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m23.188s + 0.718 32 5. Fernando Alonso Ferrari 1m23.568s + 1.098 34 6. Nico Rosberg Mercedes 1m23.586s + 1.116 35 7. Michael Schumacher Mercedes 1m23.981s + 1.511 30 8. Felipe Massa Ferrari 1m24.278s + 1.808 30 9. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m24.290s + 1.820 33 10. Nick Heidfeld Renault 1m24.366s + 1.896 31 11. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m24.483s + 2.013 38 12. Vitaly Petrov Renault 1m24.786s + 2.316 43 13. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m25.296s + 2.826 33 14. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m25.303s + 2.833 38 15. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m25.457s + 2.987 34 16. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m25.603s + 3.133 43 17. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m26.073s + 3.603 32 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m26.417s + 3.947 37 19. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m27.123s + 4.653 20 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m27.189s + 4.719 34 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m28.036s + 5.566 36 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m28.062s + 5.592 28 23. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m29.469s + 6.999 28 24. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m29.476s + 7.006 31
Formúla Íþróttir Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira