Mark Webber fremstur á ráslínu í fyrsta skipti á árinu 21. maí 2011 13:39 Heimamaðurinn Fernando Alonso fagnar Mark Webber eftir tímatökuna í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Webber á Red Bull náði besta tíma í tímatökum á Katalóníu brautinni á Spáni í dag. Hann varð 0.200 úr sekúndu á undan liðsfélaga sínum Sebastian Vettel, en Lewis Hamilton á McLaren varð þriðji 0.980 á eftir Webber. Tveir fremstu ökumennirnir fór aðeins einn tímatökuhring í lokaumferðinni samkvæmt frétt á autosport.com, en Vettel hafði verið í vandræðum með KERS kerfið fyrr í tímatökunni. Engin náði að ógna tímum Webbers og Vettel á lokasprettinum á meðan þeir biðu í bílskýlinu eftir lokastöðunni. Heimamaðurinn Fernando Alonso náði fjórða besta tíma á Ferrari og sló við tíma sem Jenson Button á McLaren hafði náð. Pastor Maldonado náði sínum best árangri í tímatöku í Formúlu 1 og komst í lokaumferðina í fyrsta skipti og ræsir níundi af stað, en Michael Schumacher er tíundi. Schumacher ók ekki lokaumferðina, þó kæmist þangað úr annarri umferð. Nick Heidfeld gat ekki ekið í tímatökunni, þar sem það kviknaði í bíl hans á lokaæfingu fyrir tímatökuna og ekki náðist að gera við Renault bíl hans í tæka tíð. Bein útsending er frá kappakstrinum á Katalóníu brautinni á Stöð 2 Sport á sunnudag og hefst hún kl. 11.30 og verður í opinni dagskrá. Tímarnir í tímatökunni 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m20.981s 2. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m21.181s + 0.200 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m21.961s + 0.980 4. Fernando Alonso Ferrari 1m21.964s + 0.983 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m21.996s + 1.015 6. Vitaly Petrov Renault 1m22.471s + 1.490 7. Nico Rosberg Mercedes 1m22.599s + 1.618 8. Felipe Massa Ferrari 1m22.888s + 1.907 9. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m22.952s + 1.971 10. Michael Schumacher Mercedes engin tími 11. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m23.231s + 1.691 12. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m23.367s + 1.827 13. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m23.694s + 2.154 14. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m23.702s + 2.162 15. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m25.403s + 3.863 16. Paul di Resta Force India-Mercede 1m26.126s + 4.586 17. Adrian Sutil Force India-Mercede 1m26.571s + 5.031 18. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m26.521s + 3.561 19. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m26.910s + 3.950 20. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m27.315s + 4.355 21. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m27.809s + 4.849 22. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m27.908s + 4.948 23. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m28.556s + 5.596 24. Nick Heidfeld Renault engin tími Formúla Íþróttir Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Webber á Red Bull náði besta tíma í tímatökum á Katalóníu brautinni á Spáni í dag. Hann varð 0.200 úr sekúndu á undan liðsfélaga sínum Sebastian Vettel, en Lewis Hamilton á McLaren varð þriðji 0.980 á eftir Webber. Tveir fremstu ökumennirnir fór aðeins einn tímatökuhring í lokaumferðinni samkvæmt frétt á autosport.com, en Vettel hafði verið í vandræðum með KERS kerfið fyrr í tímatökunni. Engin náði að ógna tímum Webbers og Vettel á lokasprettinum á meðan þeir biðu í bílskýlinu eftir lokastöðunni. Heimamaðurinn Fernando Alonso náði fjórða besta tíma á Ferrari og sló við tíma sem Jenson Button á McLaren hafði náð. Pastor Maldonado náði sínum best árangri í tímatöku í Formúlu 1 og komst í lokaumferðina í fyrsta skipti og ræsir níundi af stað, en Michael Schumacher er tíundi. Schumacher ók ekki lokaumferðina, þó kæmist þangað úr annarri umferð. Nick Heidfeld gat ekki ekið í tímatökunni, þar sem það kviknaði í bíl hans á lokaæfingu fyrir tímatökuna og ekki náðist að gera við Renault bíl hans í tæka tíð. Bein útsending er frá kappakstrinum á Katalóníu brautinni á Stöð 2 Sport á sunnudag og hefst hún kl. 11.30 og verður í opinni dagskrá. Tímarnir í tímatökunni 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m20.981s 2. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m21.181s + 0.200 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m21.961s + 0.980 4. Fernando Alonso Ferrari 1m21.964s + 0.983 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m21.996s + 1.015 6. Vitaly Petrov Renault 1m22.471s + 1.490 7. Nico Rosberg Mercedes 1m22.599s + 1.618 8. Felipe Massa Ferrari 1m22.888s + 1.907 9. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m22.952s + 1.971 10. Michael Schumacher Mercedes engin tími 11. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m23.231s + 1.691 12. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m23.367s + 1.827 13. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m23.694s + 2.154 14. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m23.702s + 2.162 15. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m25.403s + 3.863 16. Paul di Resta Force India-Mercede 1m26.126s + 4.586 17. Adrian Sutil Force India-Mercede 1m26.571s + 5.031 18. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m26.521s + 3.561 19. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m26.910s + 3.950 20. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m27.315s + 4.355 21. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m27.809s + 4.849 22. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m27.908s + 4.948 23. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m28.556s + 5.596 24. Nick Heidfeld Renault engin tími
Formúla Íþróttir Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira