Dýrasti fótboltaleikur heimsins hefst í dag 28. maí 2011 09:49 Dýrasti fótboltaleikur í sögunni hefst síðdegis í dag á Wembley. Fjárhagslegt umfang leiksins er af þeirri stærðargráðu að hann hefur áhrif á efnahag Evrópu. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að bæði liðin, Manchester United og Barcelona, muni skipta með sér verðlaunum sem nemi um 33 milljörðum kr. eða þeim mestu í sögunni. Þetta kemur fram í úttekt sem greiðslukortafyrirtækið MasterCard hefur tekið saman um fjárhagshlið leiksins. MasterCard áætlar að samanlagt muni efnahagsleg áhrif leiksins vera af stærðargráðunni tæpir 60 milljarðar kr. Þetta er aukning upp á 4,5 milljarða kr. miðað við leikinn í fyrra. Af 60 milljörðunum koma rúmlega 15 milljarða kr. sem uppsveifla inn í efnahag Evrópu. MasterCard reiknar m.a. með því að milljónir Evrópubúa muni sitja á börum og þamba öl meðan á leiknum stendur. Jyllands Posten vitnar í prófessorinn Simon Chadwick frá háskólanum í Coventry sem vann að úttektinni fyrir MasterCard. Hann segir að um draumaleik sé að ræða þar sem hann er háður á milli tveggja félaga sem eru í hópi verðmætustu sportvörumerkja heimsins. Raunar er Manchester United á toppi þess lista samkvæmt Forbes tímaritinu en Barcelona í áttunda sæti. Hvað leikinn sjálfan varðar kemur rúmur 21 milljarður í hlut þess liðs sem vinnur leikinn. Tapliðið fær tæpa 12 milljarða í sinn hlut. Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Dýrasti fótboltaleikur í sögunni hefst síðdegis í dag á Wembley. Fjárhagslegt umfang leiksins er af þeirri stærðargráðu að hann hefur áhrif á efnahag Evrópu. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að bæði liðin, Manchester United og Barcelona, muni skipta með sér verðlaunum sem nemi um 33 milljörðum kr. eða þeim mestu í sögunni. Þetta kemur fram í úttekt sem greiðslukortafyrirtækið MasterCard hefur tekið saman um fjárhagshlið leiksins. MasterCard áætlar að samanlagt muni efnahagsleg áhrif leiksins vera af stærðargráðunni tæpir 60 milljarðar kr. Þetta er aukning upp á 4,5 milljarða kr. miðað við leikinn í fyrra. Af 60 milljörðunum koma rúmlega 15 milljarða kr. sem uppsveifla inn í efnahag Evrópu. MasterCard reiknar m.a. með því að milljónir Evrópubúa muni sitja á börum og þamba öl meðan á leiknum stendur. Jyllands Posten vitnar í prófessorinn Simon Chadwick frá háskólanum í Coventry sem vann að úttektinni fyrir MasterCard. Hann segir að um draumaleik sé að ræða þar sem hann er háður á milli tveggja félaga sem eru í hópi verðmætustu sportvörumerkja heimsins. Raunar er Manchester United á toppi þess lista samkvæmt Forbes tímaritinu en Barcelona í áttunda sæti. Hvað leikinn sjálfan varðar kemur rúmur 21 milljarður í hlut þess liðs sem vinnur leikinn. Tapliðið fær tæpa 12 milljarða í sinn hlut.
Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent