Merkel styður Draghi í stöðu seðlabankastjóra Evrópu 11. maí 2011 10:44 Angela Merkel kanslari Þýskalands styður Mario Draghi seðlabankastjóra Ítalíu í stöðu bankastjóra seðlabanka Evrópu (ECB). Þar með er talið nær víst að Draghi taki við af Jean-Claude Trichet þegar sá lætur af störfum í október n.k. Merkel segir í viðtali við þýska blaðið Die Zeit að hún þekki Draghi og að hann sé áhugaverð og reynslumikil persóna. Þar að auki sé hann á sömu línu og þýsk stjórnvöld hvað varðar stöðugleika í samfélaginu og trausta efnahagsstjórn. Í frétt um málið á Bloomberg segir að þetta sé fyrsta yfirlýsingin sem Merkel hefur gefið um stöðu bankastjóra ECB og hún var staðfest af talsmanni hennar Steffen Seibert. ”Þetta sagði hún nákvæmlega,” segir Seibert í tölvupósti til Bloomberg. Nicolas Sarkozy forseti Frakklands tjáði Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu í síðasta mánuði að hann styddi Draghi í æðsta embætti ECB, sem er það næstáhrifamesta í fjármálum heimsins á eftir stöðu seðlabankastjóra Bandaríkjanna. Hið sama hefur Elena Salgado fjármálaráðherra Spánar gert. Mario Draghi er menntaður hagfræðingur frá MIT og hefur áður unnið hjá Alþjóðabankanum og Goldman Sachs. Þá er hann formaður fjármálastöðugleikanefndar ESB. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Angela Merkel kanslari Þýskalands styður Mario Draghi seðlabankastjóra Ítalíu í stöðu bankastjóra seðlabanka Evrópu (ECB). Þar með er talið nær víst að Draghi taki við af Jean-Claude Trichet þegar sá lætur af störfum í október n.k. Merkel segir í viðtali við þýska blaðið Die Zeit að hún þekki Draghi og að hann sé áhugaverð og reynslumikil persóna. Þar að auki sé hann á sömu línu og þýsk stjórnvöld hvað varðar stöðugleika í samfélaginu og trausta efnahagsstjórn. Í frétt um málið á Bloomberg segir að þetta sé fyrsta yfirlýsingin sem Merkel hefur gefið um stöðu bankastjóra ECB og hún var staðfest af talsmanni hennar Steffen Seibert. ”Þetta sagði hún nákvæmlega,” segir Seibert í tölvupósti til Bloomberg. Nicolas Sarkozy forseti Frakklands tjáði Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu í síðasta mánuði að hann styddi Draghi í æðsta embætti ECB, sem er það næstáhrifamesta í fjármálum heimsins á eftir stöðu seðlabankastjóra Bandaríkjanna. Hið sama hefur Elena Salgado fjármálaráðherra Spánar gert. Mario Draghi er menntaður hagfræðingur frá MIT og hefur áður unnið hjá Alþjóðabankanum og Goldman Sachs. Þá er hann formaður fjármálastöðugleikanefndar ESB.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira