Sækja fast að Evrópumaður taki við af Strauss-Kahn 19. maí 2011 19:33 Angela Merkel, kanslari Þýskalands, ræddi við blaðamenn í dag og sagði eðlilegt að Evrópumaður taki við sem forstjóri AGS. Mynd/AP Evrópuríkin sækja það mjög fast að Evrópumaður taki við af Dominique Strauss-Kahn sem forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Um það er þó engin sátt í öðrum heimshlutum sem finnst komið að sér. Evrópa hefur átt framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins frá því hann var stofnaður eftir síðari heimsstyrjöldina. Og nú þarf að finna nýjan stjóra eftir að Dominique Strauss-Kahn sagði starfinu lausu vegna kynferðisbrotamáls í Bandaríkjunum. Löndum í Asíu, Suður-Ameríku og Afríku þykir sem Evrópa hafi átt framkvæmdastjórann nógu lengi. Á það var minnst á blaðamannafundi í kínverska utanríkisráðuneytinu í dag og sama hefur heyrst frá Brasilíu og Suður Afríku. Angela Merkel kanslari Þýskalands var þó ekkert feimin við að halda Evrópukröfunni til streitu í dag. „Við núverandi aðstæður þegar við eigum í erfiðleikum með evruna, en þar kemur AGS mjög við sögu, eru gild rök fyrir því að frambjóðandinn verði frá Evrópu og að hann njóti stuðnings þjóða heims,“ sagði Merkel. Ýmsir hafa verið nefndir sem arftakar Strauss-Kahns en líklegasti kandidatinn er talinn Christine Lagarde, fjármálaráðherra Frakklands. Hún yrði fyrsta konan sem gegndi embættinu. Lagarde hefur þótt standa sig sérstaklega vel á alþjóðavettvangi í embætti fjármálaráðherra Frakklands. Hún mun einnig hafa áunnið sér traust Angelu Merkel. Tengdar fréttir Strauss-Kahn sætir sjálfsvígseftirliti Gordon Brown hefur verið nefndur sem næsti forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Sérstaklega er fylgst með Dominique Strauss-Kahn til að tryggja að hann taki ekki eigið líf í fangelsinu á Rikers-eyju. 18. maí 2011 18:45 Strauss-Kahn hættir sem forstjóri AGS Dominique Strauss-Kahn hefur sagt af sér sem forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hann hefur sent frá sér. 19. maí 2011 06:42 Evrópulöndin vilja halda forstjórastólnum Evrópulöndin innan Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) róa nú að því öllum árum að halda yfirráðum sínum yfir forstjórastól sjóðsins. Núverandi forstjóri, Dominique Strauss-Kahn, er í gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hann hafi beitt starfsstúlku á hóteli í New York kynferðislegu ofbeldi og efast er um að hann eigi afturkvæmt í embættið. 19. maí 2011 07:00 Þrýst á afsögn úr forstjórastóli Þrýst er á Dominique Strauss-Kahn úr mörgum áttum um að stíga niður úr forstjórastóli Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). 17. maí 2011 23:00 Geithner vill Strauss-Kahn strax úr embætti Timothy Geithner fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir að Dominique Strauss-Kahn sé í engri stöðu til þess að gegna forstjóraembættinu hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og að stjórn sjóðins eigi strax að ráða annan forstjóra tímabundið. 18. maí 2011 07:40 Strauss-Kahn leiddur í járnum út af lögreglustöð Dominique Strauss-Kahn forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins var leiddur í járnum út af lögreglustöð í Harlem í New York í nótt. 16. maí 2011 06:40 AGS tjáir sig ekki um mál framkvæmdastjórans Caroline Atkinson, framkvæmdastjóri ytri samskipta hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, segir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn muni ekkert tjá sig um mál framkvæmdastjóra sjóðsins, sem var handtekinn í gær. 15. maí 2011 10:18 Réttað að nýju yfir Strauss-Kahn Réttarhöld yfir Dominique Strauss-Kahn hófust að nýju undir kvöld. Verjendur hans ítreka kröfu um að Strauss-Kahn verði látinn laus úr gæsluvarðhaldi gegn greiðslu tryggingagjalds. 19. maí 2011 19:31 Hver er þessi Dominique Strauss-Kahn? Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, mun neita því að hafa framið kynferðisbrot gegn hótelþernu þegar að hann verður færður fyrir dómara í dag. Þetta segja verjendur hans í samtali við CNN. Hann var handtekinn í gær vegna meints brots og ákærður í morgun. 15. maí 2011 15:34 Handtaka Strauss-Kahn gæti valdið Grikkjum vandamálum Handtaka Dominique Strauss-Kahn getur hugsanlega valdið Grikkjum töluverðum vandamálum. 16. maí 2011 06:50 Strauss-Kahn úrskurðaður í gæsluvarðhald í New York Dominique Strauss-Kahn forstjóri Alþjóða gjaldeyrissjóðsins var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald í New York, sakaður um gróf kynferðisbrot . Hann kemur aftur fyrir dómara hinn tuttugasta þessa mánaðar. 16. maí 2011 16:46 Strauss-Kahn í hinu alræmda Riker Island fangelsi Dominique Strauss-Kahn forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur verið fluttur í fangaklefa í hinu alræmda Riker Island fangelsi í New York. Þar mun hann dvelja fram á föstudag. 17. maí 2011 07:04 Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Evrópuríkin sækja það mjög fast að Evrópumaður taki við af Dominique Strauss-Kahn sem forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Um það er þó engin sátt í öðrum heimshlutum sem finnst komið að sér. Evrópa hefur átt framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins frá því hann var stofnaður eftir síðari heimsstyrjöldina. Og nú þarf að finna nýjan stjóra eftir að Dominique Strauss-Kahn sagði starfinu lausu vegna kynferðisbrotamáls í Bandaríkjunum. Löndum í Asíu, Suður-Ameríku og Afríku þykir sem Evrópa hafi átt framkvæmdastjórann nógu lengi. Á það var minnst á blaðamannafundi í kínverska utanríkisráðuneytinu í dag og sama hefur heyrst frá Brasilíu og Suður Afríku. Angela Merkel kanslari Þýskalands var þó ekkert feimin við að halda Evrópukröfunni til streitu í dag. „Við núverandi aðstæður þegar við eigum í erfiðleikum með evruna, en þar kemur AGS mjög við sögu, eru gild rök fyrir því að frambjóðandinn verði frá Evrópu og að hann njóti stuðnings þjóða heims,“ sagði Merkel. Ýmsir hafa verið nefndir sem arftakar Strauss-Kahns en líklegasti kandidatinn er talinn Christine Lagarde, fjármálaráðherra Frakklands. Hún yrði fyrsta konan sem gegndi embættinu. Lagarde hefur þótt standa sig sérstaklega vel á alþjóðavettvangi í embætti fjármálaráðherra Frakklands. Hún mun einnig hafa áunnið sér traust Angelu Merkel.
Tengdar fréttir Strauss-Kahn sætir sjálfsvígseftirliti Gordon Brown hefur verið nefndur sem næsti forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Sérstaklega er fylgst með Dominique Strauss-Kahn til að tryggja að hann taki ekki eigið líf í fangelsinu á Rikers-eyju. 18. maí 2011 18:45 Strauss-Kahn hættir sem forstjóri AGS Dominique Strauss-Kahn hefur sagt af sér sem forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hann hefur sent frá sér. 19. maí 2011 06:42 Evrópulöndin vilja halda forstjórastólnum Evrópulöndin innan Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) róa nú að því öllum árum að halda yfirráðum sínum yfir forstjórastól sjóðsins. Núverandi forstjóri, Dominique Strauss-Kahn, er í gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hann hafi beitt starfsstúlku á hóteli í New York kynferðislegu ofbeldi og efast er um að hann eigi afturkvæmt í embættið. 19. maí 2011 07:00 Þrýst á afsögn úr forstjórastóli Þrýst er á Dominique Strauss-Kahn úr mörgum áttum um að stíga niður úr forstjórastóli Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). 17. maí 2011 23:00 Geithner vill Strauss-Kahn strax úr embætti Timothy Geithner fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir að Dominique Strauss-Kahn sé í engri stöðu til þess að gegna forstjóraembættinu hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og að stjórn sjóðins eigi strax að ráða annan forstjóra tímabundið. 18. maí 2011 07:40 Strauss-Kahn leiddur í járnum út af lögreglustöð Dominique Strauss-Kahn forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins var leiddur í járnum út af lögreglustöð í Harlem í New York í nótt. 16. maí 2011 06:40 AGS tjáir sig ekki um mál framkvæmdastjórans Caroline Atkinson, framkvæmdastjóri ytri samskipta hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, segir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn muni ekkert tjá sig um mál framkvæmdastjóra sjóðsins, sem var handtekinn í gær. 15. maí 2011 10:18 Réttað að nýju yfir Strauss-Kahn Réttarhöld yfir Dominique Strauss-Kahn hófust að nýju undir kvöld. Verjendur hans ítreka kröfu um að Strauss-Kahn verði látinn laus úr gæsluvarðhaldi gegn greiðslu tryggingagjalds. 19. maí 2011 19:31 Hver er þessi Dominique Strauss-Kahn? Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, mun neita því að hafa framið kynferðisbrot gegn hótelþernu þegar að hann verður færður fyrir dómara í dag. Þetta segja verjendur hans í samtali við CNN. Hann var handtekinn í gær vegna meints brots og ákærður í morgun. 15. maí 2011 15:34 Handtaka Strauss-Kahn gæti valdið Grikkjum vandamálum Handtaka Dominique Strauss-Kahn getur hugsanlega valdið Grikkjum töluverðum vandamálum. 16. maí 2011 06:50 Strauss-Kahn úrskurðaður í gæsluvarðhald í New York Dominique Strauss-Kahn forstjóri Alþjóða gjaldeyrissjóðsins var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald í New York, sakaður um gróf kynferðisbrot . Hann kemur aftur fyrir dómara hinn tuttugasta þessa mánaðar. 16. maí 2011 16:46 Strauss-Kahn í hinu alræmda Riker Island fangelsi Dominique Strauss-Kahn forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur verið fluttur í fangaklefa í hinu alræmda Riker Island fangelsi í New York. Þar mun hann dvelja fram á föstudag. 17. maí 2011 07:04 Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Strauss-Kahn sætir sjálfsvígseftirliti Gordon Brown hefur verið nefndur sem næsti forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Sérstaklega er fylgst með Dominique Strauss-Kahn til að tryggja að hann taki ekki eigið líf í fangelsinu á Rikers-eyju. 18. maí 2011 18:45
Strauss-Kahn hættir sem forstjóri AGS Dominique Strauss-Kahn hefur sagt af sér sem forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hann hefur sent frá sér. 19. maí 2011 06:42
Evrópulöndin vilja halda forstjórastólnum Evrópulöndin innan Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) róa nú að því öllum árum að halda yfirráðum sínum yfir forstjórastól sjóðsins. Núverandi forstjóri, Dominique Strauss-Kahn, er í gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hann hafi beitt starfsstúlku á hóteli í New York kynferðislegu ofbeldi og efast er um að hann eigi afturkvæmt í embættið. 19. maí 2011 07:00
Þrýst á afsögn úr forstjórastóli Þrýst er á Dominique Strauss-Kahn úr mörgum áttum um að stíga niður úr forstjórastóli Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). 17. maí 2011 23:00
Geithner vill Strauss-Kahn strax úr embætti Timothy Geithner fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir að Dominique Strauss-Kahn sé í engri stöðu til þess að gegna forstjóraembættinu hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og að stjórn sjóðins eigi strax að ráða annan forstjóra tímabundið. 18. maí 2011 07:40
Strauss-Kahn leiddur í járnum út af lögreglustöð Dominique Strauss-Kahn forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins var leiddur í járnum út af lögreglustöð í Harlem í New York í nótt. 16. maí 2011 06:40
AGS tjáir sig ekki um mál framkvæmdastjórans Caroline Atkinson, framkvæmdastjóri ytri samskipta hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, segir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn muni ekkert tjá sig um mál framkvæmdastjóra sjóðsins, sem var handtekinn í gær. 15. maí 2011 10:18
Réttað að nýju yfir Strauss-Kahn Réttarhöld yfir Dominique Strauss-Kahn hófust að nýju undir kvöld. Verjendur hans ítreka kröfu um að Strauss-Kahn verði látinn laus úr gæsluvarðhaldi gegn greiðslu tryggingagjalds. 19. maí 2011 19:31
Hver er þessi Dominique Strauss-Kahn? Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, mun neita því að hafa framið kynferðisbrot gegn hótelþernu þegar að hann verður færður fyrir dómara í dag. Þetta segja verjendur hans í samtali við CNN. Hann var handtekinn í gær vegna meints brots og ákærður í morgun. 15. maí 2011 15:34
Handtaka Strauss-Kahn gæti valdið Grikkjum vandamálum Handtaka Dominique Strauss-Kahn getur hugsanlega valdið Grikkjum töluverðum vandamálum. 16. maí 2011 06:50
Strauss-Kahn úrskurðaður í gæsluvarðhald í New York Dominique Strauss-Kahn forstjóri Alþjóða gjaldeyrissjóðsins var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald í New York, sakaður um gróf kynferðisbrot . Hann kemur aftur fyrir dómara hinn tuttugasta þessa mánaðar. 16. maí 2011 16:46
Strauss-Kahn í hinu alræmda Riker Island fangelsi Dominique Strauss-Kahn forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur verið fluttur í fangaklefa í hinu alræmda Riker Island fangelsi í New York. Þar mun hann dvelja fram á föstudag. 17. maí 2011 07:04