Þúsundir milljónamæringa borga ekki skatta 9. maí 2011 11:05 Í nýrri úttekt sem birt hefur verið á vefsíðunni CNN Money kemur fram að 4.000 heimili í Bandaríkjunum sem voru með árstekjur upp á eina milljón dollara eða meira, eða tæplega 114 milljónir kr., borguðu ekki krónu í alríkisskatt í fyrra. Í úttektinni kemur fram að 18.000 heimili þar sem tekjurnar voru hálf milljón dollara eða meiri borguðu heldur ekki krónu í alríkisskatta í fyrra. Í heildina borguðu 45% af öllum heimilum í Bandaríkjunum ekki alríkisskatta í fyrra en megnið af þeim, eða 66%, voru með árstekjur undir 50.000 dollurum eða 5,7 milljónum kr. Ástæða þess að hinir efnuðu sleppa við að borga alríkisskatta er hvernig skattaumhverfið er samansett í Bandaríkjunum en það ívilnar hinum efnuðu langt umfram það sem gengur og gerist hjá millitekju- og lágtekjufólki. Helsta skýringin á því af hverju 4.000 heimili með yfir milljón dollara í árstekjur borga ekki skatta gæti, að sögn CNN Money, legið í því að viðkomandi sé enn með mikið ónotað skattatap vegna fjárfestinga á árinu 2008. Þá geti verið um einyrkja eða sjálfstæða atvinnurekendur að ræða eða að viðkomandi gefi mikið af tekjum sínum til góðgerðastarfa. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Í nýrri úttekt sem birt hefur verið á vefsíðunni CNN Money kemur fram að 4.000 heimili í Bandaríkjunum sem voru með árstekjur upp á eina milljón dollara eða meira, eða tæplega 114 milljónir kr., borguðu ekki krónu í alríkisskatt í fyrra. Í úttektinni kemur fram að 18.000 heimili þar sem tekjurnar voru hálf milljón dollara eða meiri borguðu heldur ekki krónu í alríkisskatta í fyrra. Í heildina borguðu 45% af öllum heimilum í Bandaríkjunum ekki alríkisskatta í fyrra en megnið af þeim, eða 66%, voru með árstekjur undir 50.000 dollurum eða 5,7 milljónum kr. Ástæða þess að hinir efnuðu sleppa við að borga alríkisskatta er hvernig skattaumhverfið er samansett í Bandaríkjunum en það ívilnar hinum efnuðu langt umfram það sem gengur og gerist hjá millitekju- og lágtekjufólki. Helsta skýringin á því af hverju 4.000 heimili með yfir milljón dollara í árstekjur borga ekki skatta gæti, að sögn CNN Money, legið í því að viðkomandi sé enn með mikið ónotað skattatap vegna fjárfestinga á árinu 2008. Þá geti verið um einyrkja eða sjálfstæða atvinnurekendur að ræða eða að viðkomandi gefi mikið af tekjum sínum til góðgerðastarfa.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira