Eigendur Formúlu 1 liðs Lotus keyptu sportbílaframleiðanda 27. apríl 2011 12:39 Tony Fernadez er einn af eigendum Team Lotus Enterprise og yfirmaður Lotus Formúlu 1 liðsins. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Team Lotus Enterprise, sem á Formúlu 1 liðið Lotus tilkynnti í morgun að fyrirtækið hafi keypt breska sportbílaframleiðandann Caterham Cars. Eigendur Team Lotus Enterprise eru Tony Fernandes, Kamarudin Maranun og SM Nasarudin, en Formúlu 1 lið Lotus hefur keppt í Formúlu 1 frá því í fyrra. Catherham Cars er þekktur breskur sportbílaframleiðandi og framleiðir m.a. Superlight R500, sem sjónvarsþátturinn Top Gear, framleiddur af BBC valdi bíl ársins árið 2008. Fyrirtækið framleiðir sportbíla fyrir almenning, sem hafa einnig verið notaðir í kappakstursmótum gegnum tíðina. „Caterham er staðsett á einstökum stað í hjarta bílaheimsins. Þá er það ekta breskt merki, sem er þekkt fyrir að skila sínu, góða aksturseiginleika og framúrskarandi tækni. Fyrirtækið er þegar með góða sölu í Evrópu, Japan, Ástralíu og í Mið-Austurlöndum og með leiðsögn núverandi yfirmanna, þá erum við með burði til að að víkka sjóndeildarhringinn með nýjum vörum og útbreiðslu vörumerkisins á alþjóðvettvangi", sagði Tony Fernades m.a. í tilkynningu um kaupin. Hann er yfirmaður Lotus Formúlu 1 liðsins og er frá Malasíu. Formúla Íþróttir Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Team Lotus Enterprise, sem á Formúlu 1 liðið Lotus tilkynnti í morgun að fyrirtækið hafi keypt breska sportbílaframleiðandann Caterham Cars. Eigendur Team Lotus Enterprise eru Tony Fernandes, Kamarudin Maranun og SM Nasarudin, en Formúlu 1 lið Lotus hefur keppt í Formúlu 1 frá því í fyrra. Catherham Cars er þekktur breskur sportbílaframleiðandi og framleiðir m.a. Superlight R500, sem sjónvarsþátturinn Top Gear, framleiddur af BBC valdi bíl ársins árið 2008. Fyrirtækið framleiðir sportbíla fyrir almenning, sem hafa einnig verið notaðir í kappakstursmótum gegnum tíðina. „Caterham er staðsett á einstökum stað í hjarta bílaheimsins. Þá er það ekta breskt merki, sem er þekkt fyrir að skila sínu, góða aksturseiginleika og framúrskarandi tækni. Fyrirtækið er þegar með góða sölu í Evrópu, Japan, Ástralíu og í Mið-Austurlöndum og með leiðsögn núverandi yfirmanna, þá erum við með burði til að að víkka sjóndeildarhringinn með nýjum vörum og útbreiðslu vörumerkisins á alþjóðvettvangi", sagði Tony Fernades m.a. í tilkynningu um kaupin. Hann er yfirmaður Lotus Formúlu 1 liðsins og er frá Malasíu.
Formúla Íþróttir Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira