Stærsti gullforðinn er í Sviss - miðað við mannfjölda 27. apríl 2011 21:33 MYND/AP Gullverð er í hæstu hæðum þessa dagana og kemur það sér vel fyrir þau lönd sem hafa verið dugleg við að safna í forðann. Tímaritið The Economist hefur tekið saman töflu yfir þau lönd sem eiga mest af gulli miðað við hvert mannsbarn. Sviss trónir á toppi listans en forðinn þar nemur rúmum sex þúsund dollurum á hvert mannsbarn, eða um 670 þúsund krónum. Það nemur um fjórum únsum á hvert mannsbarn. Heildar gullforði Svisslendinga nemur rúmum þúsund tonnum. Líbanon fylgir í kjölfarið þegar hlutfallslegur forði er mældur og Þjóðverjar eru í þriðja sæti. Líbanir komu sér upp miklum gullforða á sjöunda og áttunda áratugi síðustu aldar þegar landið var fjármálamiðstöð Miðausturlandsa. Í borgarastríðinu sem síðar geisaði í landinu tókst deiluaðilum ekki að snerta við forðanum og er sagt að þáverandi seðlabankastjóri landsins hafi sofið í gullgeymslunni til þess að koma í veg fyrir að misvitrir stjórnmálamenn kæmust með puttana í gullið.MYND/EconomistBandaríkjamenn sitja hinsvegar á mestu gullbirgðum heimsins ef ekki er litið til mannfjölda, en í forðabúri þeirra eu rúm átta þúsund tonn af gulli. Kínverjar koma ekki fyrir á listanum enda hafa þeir verið meira í því að safna ríkisskuldabréfum frekar en að bæta við gullforðann. Sérfræðingar velta því hins vegar fyrir sér hvað myndi gerast ef Kínverjar ákveða að snúa sér í meiri mæli að gullsöfnun. Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Gullverð er í hæstu hæðum þessa dagana og kemur það sér vel fyrir þau lönd sem hafa verið dugleg við að safna í forðann. Tímaritið The Economist hefur tekið saman töflu yfir þau lönd sem eiga mest af gulli miðað við hvert mannsbarn. Sviss trónir á toppi listans en forðinn þar nemur rúmum sex þúsund dollurum á hvert mannsbarn, eða um 670 þúsund krónum. Það nemur um fjórum únsum á hvert mannsbarn. Heildar gullforði Svisslendinga nemur rúmum þúsund tonnum. Líbanon fylgir í kjölfarið þegar hlutfallslegur forði er mældur og Þjóðverjar eru í þriðja sæti. Líbanir komu sér upp miklum gullforða á sjöunda og áttunda áratugi síðustu aldar þegar landið var fjármálamiðstöð Miðausturlandsa. Í borgarastríðinu sem síðar geisaði í landinu tókst deiluaðilum ekki að snerta við forðanum og er sagt að þáverandi seðlabankastjóri landsins hafi sofið í gullgeymslunni til þess að koma í veg fyrir að misvitrir stjórnmálamenn kæmust með puttana í gullið.MYND/EconomistBandaríkjamenn sitja hinsvegar á mestu gullbirgðum heimsins ef ekki er litið til mannfjölda, en í forðabúri þeirra eu rúm átta þúsund tonn af gulli. Kínverjar koma ekki fyrir á listanum enda hafa þeir verið meira í því að safna ríkisskuldabréfum frekar en að bæta við gullforðann. Sérfræðingar velta því hins vegar fyrir sér hvað myndi gerast ef Kínverjar ákveða að snúa sér í meiri mæli að gullsöfnun.
Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira