AC Milan náði þriggja stiga forskoti í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann góðan útisigur á Fiorentina, 1-2.
Clarence Seedorf kom Milan yfir á 8. mínútu og Brasilíumaðurinn Pato skoraði á 41. mínútu. Juan Vargas minnkaði muninn fyrir Fiorentina á 79. mínútu.
Zlatan Ibrahimovic lét reka sig af velli á 87. mínútu.
AC Milan er með 68 stig á toppnum en Napoli er komið í annað sætið með 65 stig. Inter er síðan í þriðja sæti með 63. stig.
Mikilvægur útisigur hjá Milan
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

Sjötíu ára titlaþurrð á enda
Enski boltinn




United nálgast efri hlutann
Enski boltinn


Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær
Enski boltinn

Merino aftur hetja Arsenal
Enski boltinn

Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti
