„Þetta var bara frábær sigur hjá okkur og sigur liðsheildarinnar," sagði Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld gegn Stjörnunni. KR valtaði yfir Stjörnuna, 108-78, í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland-Express deild karla í körfubolta.
„Við héldum áfram með sama tempó í síðari hálfleik og þeir hreinlega réðu ekki við hraðan í okkur. Við vitum samt sem áður að vinna með 30 stigum gerir voðalega lítið annað fyrir okkur nema það að við erum komnir í 1-0 í einvíginu".
Brynjar: Frábær liðsheild skóp þennan sigur
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið



West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan
Enski boltinn


Skagamenn upp í Bónus deild karla
Körfubolti



Amman fékk að hitta Steph Curry
Körfubolti

