Ancelotti: Sigur hjá Chelsea er mikilvægari en mark hjá Torres Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2011 13:15 Fernando Torres. Mynd/Nordic Photos/Getty Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, ætlar að reyna að brydda upp á einhverjum nýungum í kvöld þegar Chelsea sækir Manchester United heim í seinni leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. United vann fyrri leikinn 1-0 á Brúnni. Pressan eykst sem fyrr á spænska framherjann Fernando Torres sem Chelsea keypti á 50 milljónir punda en hefur ekki enn náð að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið. Ancelotti var því að sjálfsögðu spurður út í markaleysi Torres sem að flestra mati var keyptur til þess að hjálpa félaginu að vinna Meistaradeildina í fyrsta sinn. „Ég hef ekki áhuga á marki hjá Fernando því það eina sem þetta snýst um er að Chelsea vinni leikinn," sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi. Torres hefur spilaði 10 leiki og í 652 mínútur í Chelsea-búningnum án þess að skora. „Ef Fernando skorar þá væri það gott fyrir hann og gott fyrir Chelsea. Ef einhver annar skorar þá er það alveg eins gott því það mikilvægasta af öllu er að vinna leikinn," sagði Ancelotti. „Við höfum ekki sett neina pressu á hann því við viljum bara að hann spili og hjálpi liðinu. Ég bið aldrei framherja mín um mörk," sagði Ancelotti. Ancelotti sagði að Torres myndi spila í kvöld en gaf það ekki út hvort að hann yrði í byrjunarliðinu. Það mátti samt heyra á honum að Ancelotti sé að pæla í því að nota Yossi Benayoun og Torres saman í framlínunni á Old Trafford í kvöld. „Yossi (Benayoun) þekkir Fernando mjög vel. Hann veit hvernig hann hreyfir sig og hefur því forskot á aðra til þess að spila með Feranndo," sagði Ancelotti en þeir Benayoun og Torres spiluðu saman við góðan orðstír hjá Liverpool. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Sjá meira
Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, ætlar að reyna að brydda upp á einhverjum nýungum í kvöld þegar Chelsea sækir Manchester United heim í seinni leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. United vann fyrri leikinn 1-0 á Brúnni. Pressan eykst sem fyrr á spænska framherjann Fernando Torres sem Chelsea keypti á 50 milljónir punda en hefur ekki enn náð að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið. Ancelotti var því að sjálfsögðu spurður út í markaleysi Torres sem að flestra mati var keyptur til þess að hjálpa félaginu að vinna Meistaradeildina í fyrsta sinn. „Ég hef ekki áhuga á marki hjá Fernando því það eina sem þetta snýst um er að Chelsea vinni leikinn," sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi. Torres hefur spilaði 10 leiki og í 652 mínútur í Chelsea-búningnum án þess að skora. „Ef Fernando skorar þá væri það gott fyrir hann og gott fyrir Chelsea. Ef einhver annar skorar þá er það alveg eins gott því það mikilvægasta af öllu er að vinna leikinn," sagði Ancelotti. „Við höfum ekki sett neina pressu á hann því við viljum bara að hann spili og hjálpi liðinu. Ég bið aldrei framherja mín um mörk," sagði Ancelotti. Ancelotti sagði að Torres myndi spila í kvöld en gaf það ekki út hvort að hann yrði í byrjunarliðinu. Það mátti samt heyra á honum að Ancelotti sé að pæla í því að nota Yossi Benayoun og Torres saman í framlínunni á Old Trafford í kvöld. „Yossi (Benayoun) þekkir Fernando mjög vel. Hann veit hvernig hann hreyfir sig og hefur því forskot á aðra til þess að spila með Feranndo," sagði Ancelotti en þeir Benayoun og Torres spiluðu saman við góðan orðstír hjá Liverpool.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Sjá meira