Button: Barðist til sigurs til síðasta hrings 12. apríl 2011 13:50 Sebastian Vettel og Jenson Button á verðlaunapallinum í Malasíu á sunnudaginn. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Jenson Button er annar í stigamótinu, 24 stigum á eftir Sebastian Vettel í stigakeppni ökumanna í Formúlu 1, eftir tvö fyrstu mótin. Vettel hefur unnið bæði mót ársins, en Button varð í öðru sæti á eftir honum á sunnudaginn í keppni í Malasíu. "Við getum ekki látið Red Bull ráða ferðinni mikið lengur", sagði Button í frétt á BBC Sport, en hann varð meistari árið 2009 með Brawn liðinu, en ekur núna með McLaren. "Vonandi getum við slegist við Red Bull, því það er það sem allir vilja sjá. Þeir eru mjög, mjög fljótir og það verður ekki auðvelt. Sebastian er sá sem þarf að sigra, eins og staðan er núna. Hann er með 24 stiga forskot og það er mikið eftir tvö mót, en það eru 17 mót eftir", sagði Button. "Vettel hefur unnið tvö mót, en enginn annar hefur haft sömu þolgæði. Við erum með næstfljótasta bílinn og þurfum að endurbæta hann. Það eru breytingar í vændum og vonandi getum við keppt af kappi í Kína", sagði Button, en næsta keppni er í Sjanghæ um næstu helgi. Meiri fjöldi þjónustuhléa ruglaði menn í ríminu í Malasíu, en keppendur er enn að læra á ný Pirelli dekk sem eru notuð í Formúlu 1 í ár. "Ég átti ekki von á því að Ferrari og Renault yrði jafn öflgu og raun bar vitni. Við þurfum að endurskoða keppnisáætlun okkar og þá gekk betur. Við breyttum rétt og strákarnir í liðinu eiga þakkir skilar fyrir það. Ég var fyrir vobrigðum í Ástralíu, en kom hingað til að ná árangri. Ég barðist til sigurs til síðasta hrings og gerði það sem ég gat", sagði Button. Mest lesið Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Jenson Button er annar í stigamótinu, 24 stigum á eftir Sebastian Vettel í stigakeppni ökumanna í Formúlu 1, eftir tvö fyrstu mótin. Vettel hefur unnið bæði mót ársins, en Button varð í öðru sæti á eftir honum á sunnudaginn í keppni í Malasíu. "Við getum ekki látið Red Bull ráða ferðinni mikið lengur", sagði Button í frétt á BBC Sport, en hann varð meistari árið 2009 með Brawn liðinu, en ekur núna með McLaren. "Vonandi getum við slegist við Red Bull, því það er það sem allir vilja sjá. Þeir eru mjög, mjög fljótir og það verður ekki auðvelt. Sebastian er sá sem þarf að sigra, eins og staðan er núna. Hann er með 24 stiga forskot og það er mikið eftir tvö mót, en það eru 17 mót eftir", sagði Button. "Vettel hefur unnið tvö mót, en enginn annar hefur haft sömu þolgæði. Við erum með næstfljótasta bílinn og þurfum að endurbæta hann. Það eru breytingar í vændum og vonandi getum við keppt af kappi í Kína", sagði Button, en næsta keppni er í Sjanghæ um næstu helgi. Meiri fjöldi þjónustuhléa ruglaði menn í ríminu í Malasíu, en keppendur er enn að læra á ný Pirelli dekk sem eru notuð í Formúlu 1 í ár. "Ég átti ekki von á því að Ferrari og Renault yrði jafn öflgu og raun bar vitni. Við þurfum að endurskoða keppnisáætlun okkar og þá gekk betur. Við breyttum rétt og strákarnir í liðinu eiga þakkir skilar fyrir það. Ég var fyrir vobrigðum í Ástralíu, en kom hingað til að ná árangri. Ég barðist til sigurs til síðasta hrings og gerði það sem ég gat", sagði Button.
Mest lesið Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira