Vettel: Lánsamir að vera fremstir 14. apríl 2011 14:41 Vettel meðal kínverskra áhugamanna um Formúlu 1 í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Sebastian Vettel telur að mótshelgin í Sjanghæ í Kína verði erfið og veðrið geti haft áhrif á möguleika ökumanna. Vettel var á fréttamannafundi á Sjanghæ brautinni i dag, en hann er með 24 stiga forskot í stigakeppni ökumanna eftir tvö fyrstu mótin. Fyrstu æfingar keppnisliða eru í nótt og verður sýnd samantekt frá þeim á Stöð 2 Sport kl. 21.00 annað kvöld, en þriðja æfing og tímataka er á aðfaranótt laugardags, en kappaksturinn á aðfaranótt sunnudags. Þessir viðburðir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Líklegt er að dekkjamál hafi áhrif á getu keppenda, auk veðursins sem Vettel minntist á að gæti verið áhrifavaldur. "Við munum finna út úr því á æfingum hvernig dekkin virka, en svipaðar aðstæður og í Malasíu gætu verið upp á teningnum. Þetta er annars konar braut og það er kaldara í veðri, minni raki, en dekkin verða mikilvægur þáttur", sagði Vettel í dag. Hann sagði einni að fjöldi þjónustuhléa myndi skipta máli á sunnudag, þegar keppni fer fram. Hann telur Ferrari, McLaren og Mercedes keppinauta Red Bull um helgina. "Það eru bara tvö mót búinn á árinu og við höfum verið lánsamir að vera fremstir. McLaren hafa verið með öflugan bíl. Ferrari menn voru fljótir á vetraræfingum og líka Mercedes, sérstaklega í lokin. Það eru bara tvö mót búinn og hlutirnir eru fljótir að breytast eins og við sáum í fyrra. "Sumar brautir henta okkar bíl betur en aðrar, ef að líkum lætur. Við sjáum hvað setur. Við einbeitum okkur að því sem við erum að gera og gerum okkar besta. Vonandi verðum við meðal þeirra fremstu á ný", sagði Vettel.Sjá brautarlýsingu og dagskrá útsendinga Formúla Íþróttir Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Sebastian Vettel telur að mótshelgin í Sjanghæ í Kína verði erfið og veðrið geti haft áhrif á möguleika ökumanna. Vettel var á fréttamannafundi á Sjanghæ brautinni i dag, en hann er með 24 stiga forskot í stigakeppni ökumanna eftir tvö fyrstu mótin. Fyrstu æfingar keppnisliða eru í nótt og verður sýnd samantekt frá þeim á Stöð 2 Sport kl. 21.00 annað kvöld, en þriðja æfing og tímataka er á aðfaranótt laugardags, en kappaksturinn á aðfaranótt sunnudags. Þessir viðburðir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Líklegt er að dekkjamál hafi áhrif á getu keppenda, auk veðursins sem Vettel minntist á að gæti verið áhrifavaldur. "Við munum finna út úr því á æfingum hvernig dekkin virka, en svipaðar aðstæður og í Malasíu gætu verið upp á teningnum. Þetta er annars konar braut og það er kaldara í veðri, minni raki, en dekkin verða mikilvægur þáttur", sagði Vettel í dag. Hann sagði einni að fjöldi þjónustuhléa myndi skipta máli á sunnudag, þegar keppni fer fram. Hann telur Ferrari, McLaren og Mercedes keppinauta Red Bull um helgina. "Það eru bara tvö mót búinn á árinu og við höfum verið lánsamir að vera fremstir. McLaren hafa verið með öflugan bíl. Ferrari menn voru fljótir á vetraræfingum og líka Mercedes, sérstaklega í lokin. Það eru bara tvö mót búinn og hlutirnir eru fljótir að breytast eins og við sáum í fyrra. "Sumar brautir henta okkar bíl betur en aðrar, ef að líkum lætur. Við sjáum hvað setur. Við einbeitum okkur að því sem við erum að gera og gerum okkar besta. Vonandi verðum við meðal þeirra fremstu á ný", sagði Vettel.Sjá brautarlýsingu og dagskrá útsendinga
Formúla Íþróttir Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira