Hamilton vann æsispennandi Kína kappakstur 17. apríl 2011 10:20 Lewis Hamilton fagnar í Kína í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Lewis Hamilton á McLaren kom fyrstu í endmark í tilþrifamiklum kappakstri í Sjanghæ í Kína í dag. Sex ökumenn skiptust á að hafa forystu í mótinu, en Sebastian Vettel varð annar og Mark Webber þriðji, en báðir aka með Red Bull. Webber vann sig upp úr átjándi sæti á ráslínu í það þriðja, eftir frábæra frammistöðu, en miklar sviptingar voru í mótinu frá upphafi til enda. Ljóst þykir að nýjar reglur um stillanlega afturvængi á bílunum bjóða upp á meiri framúrakstur í mótum og var stöðubarátta í algleymingi alla keppnina. Þá beittu keppnislið mismunandi þjónustuáætlunum varðandi umskipti á dekkjum og það gerði gæfumuninn hjá mörgum ökumönnum. Með sigrinum bætti Hamilton stöðu sýna í stigamótinu gagnvart Vettel, sem hafði unnið tvö fyrstu mót ársins. Hamilton var þriðji á ráslínu, en sýndi mikla festu undir lokin þegar hann fór framúr bæði Hamilton og Vettel, sem höfðu verið í fyrsta og öðru sæti á ráslínu. Button náði forystu í mótinu um tíma, en varð að gefa eftir. Lokastaðan 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1h36:58.226 2. Vettel Red Bull-Renault + 5.198 3. Webber Red Bull-Renault + 7.555 4. Button McLaren-Mercedes + 10.000 5. Rosberg Mercedes + 13.448 6. Massa Ferrari + 15.840 7. Alonso Ferrari + 30.622 8. Schumacher Mercedes + 31.206 9. Petrov Renault + 57.404 10. Kobayashi Sauber-Ferrari + 1:03.273 Stigastaðan 1. Vettel 68 1. Red Bull-Renault 105 2. Hamilton 47 2. McLaren-Mercedes 85 3. Button 38 3. Ferrari 50 4. Webber 37 4. Renault 32 5. Alonso 26 5. Mercedes 16 6. Massa 24 6. Sauber-Ferrari 7 7. Petrov 17 7. Toro Rosso-Ferrari 4 8. Heidfeld 15 8. Force India-Mercedes 4 Formúla Íþróttir Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Lewis Hamilton á McLaren kom fyrstu í endmark í tilþrifamiklum kappakstri í Sjanghæ í Kína í dag. Sex ökumenn skiptust á að hafa forystu í mótinu, en Sebastian Vettel varð annar og Mark Webber þriðji, en báðir aka með Red Bull. Webber vann sig upp úr átjándi sæti á ráslínu í það þriðja, eftir frábæra frammistöðu, en miklar sviptingar voru í mótinu frá upphafi til enda. Ljóst þykir að nýjar reglur um stillanlega afturvængi á bílunum bjóða upp á meiri framúrakstur í mótum og var stöðubarátta í algleymingi alla keppnina. Þá beittu keppnislið mismunandi þjónustuáætlunum varðandi umskipti á dekkjum og það gerði gæfumuninn hjá mörgum ökumönnum. Með sigrinum bætti Hamilton stöðu sýna í stigamótinu gagnvart Vettel, sem hafði unnið tvö fyrstu mót ársins. Hamilton var þriðji á ráslínu, en sýndi mikla festu undir lokin þegar hann fór framúr bæði Hamilton og Vettel, sem höfðu verið í fyrsta og öðru sæti á ráslínu. Button náði forystu í mótinu um tíma, en varð að gefa eftir. Lokastaðan 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1h36:58.226 2. Vettel Red Bull-Renault + 5.198 3. Webber Red Bull-Renault + 7.555 4. Button McLaren-Mercedes + 10.000 5. Rosberg Mercedes + 13.448 6. Massa Ferrari + 15.840 7. Alonso Ferrari + 30.622 8. Schumacher Mercedes + 31.206 9. Petrov Renault + 57.404 10. Kobayashi Sauber-Ferrari + 1:03.273 Stigastaðan 1. Vettel 68 1. Red Bull-Renault 105 2. Hamilton 47 2. McLaren-Mercedes 85 3. Button 38 3. Ferrari 50 4. Webber 37 4. Renault 32 5. Alonso 26 5. Mercedes 16 6. Massa 24 6. Sauber-Ferrari 7 7. Petrov 17 7. Toro Rosso-Ferrari 4 8. Heidfeld 15 8. Force India-Mercedes 4
Formúla Íþróttir Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira