Umfjöllun: FH-ingar unnu öruggan sigur í Kaplakrika Kristinn Páll Teitsson í Kaplakrika skrifar 18. apríl 2011 21:43 Daníel Andrésson átti magnaðan leik í marki Akureyrar og fagnaði vel í leikslok. Mynd/Anton FH tryggði sér sæti í úrslitum N1 deildarinnar í kvöld með 32-21 sigri á Fram í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar mæta því liði Akureyrar í úrslitum N1 deildarinnar á miðvikudaginn á meðan Fram er komið í sumarfrí. FH-ingar unnu fyrsta leikinn örugglega í Kaplakrika 29 - 22 en Framarar svöruðu með 27-26 sigri í Safamýrinni sl. laugardag og var því mikið undir. Framarar byrjuðu leikinn betur. Magnús Erlendsson, markmaður Fram, var í miklu stuði og náðu þeir fljótlega 5-2 forskoti. Þá kom góður leikkafli hjá Hafnarfjarðamönnum og náðu þeir tveggja marka forskoti sem þeir héldu út hálfleikinn. Minnstu mátti muna að allt myndi sjóða upp úr á rétt fyrir hálfleik þegar Magnús Stefánsson, leikmaður Fram, virtist slá til Ara Magnússonar, leikmanns FH. Dómarapar leiksins leysti þó vel úr því og sendi Magnús í tveggja mínútna kælingu og voru því Framarar tveimur mönnum færri eftir að Andri Berg Haraldsson hafði fengið brottvísun rétt áður. FH-ingar nýttu sér þann mun afar vel og bættu sífellt í. Þegar seinni hálfleikur var hálfnaður hafði FH skorað 10 gegn 3 mörkum Fram og var komið með hentugt 9 marka forskot. Framarar náðu aldrei að ógna því og lauk leiknum því með öruggum sigri FH-inga Það er því ljóst að FH leikur til úrslita gegn Akureyri og er fyrsti leikurinn á laugardaginn næsta á Akureyri.FH – Fram 32 - 21 (14 - 12) Mörk FH (skot):Baldvin Þorsteinsson 7(10), Ólafur Andrés Guðmundsson 7(12) Ásbjörn Friðriksson 6/4 (10/4), Örn Ingi Bjarkason 3(8), Ari Magnús Þorgeirsson 3(5), Ólafur Gústafsson 3 (7), Atli Rúnar Steinþórsson 3 (3) Varin skot: Pálmar Pétursson 1 (6, 16%), Daníel Freyr Andrésson 14 (29, 48%) Hraðaupphlaupsmörk: 4 ( Baldvin Þorsteinsson) Fiskuð víti: 3 ( Sigurgeir Árni Ægisson 2, Benedikt Reynir Kristinsson) Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Fram (skot):Jóhann Gunnar Einarsson 5(9), Andri Berg Haraldsson 5(9), Haraldur Þorvarðarson 4(6), Einar Rafn Eiðsson 3/2(4/2), Magnús Stefánsson 1(4), Stefán Baldvin Stefánsson 1(3), Halldór Jóhann Sigfússon 1 (2), Matthías Daðason 1 (1) Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 17 (39, 43%) Hraðaupphlaupsmörk: 0 Fiskuð víti: 2 (Jóhann Gunnar Einarsson, Haraldur Þorvarðarsson) Utan vallar: 14 mínútur Íslenski handboltinn Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
FH tryggði sér sæti í úrslitum N1 deildarinnar í kvöld með 32-21 sigri á Fram í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar mæta því liði Akureyrar í úrslitum N1 deildarinnar á miðvikudaginn á meðan Fram er komið í sumarfrí. FH-ingar unnu fyrsta leikinn örugglega í Kaplakrika 29 - 22 en Framarar svöruðu með 27-26 sigri í Safamýrinni sl. laugardag og var því mikið undir. Framarar byrjuðu leikinn betur. Magnús Erlendsson, markmaður Fram, var í miklu stuði og náðu þeir fljótlega 5-2 forskoti. Þá kom góður leikkafli hjá Hafnarfjarðamönnum og náðu þeir tveggja marka forskoti sem þeir héldu út hálfleikinn. Minnstu mátti muna að allt myndi sjóða upp úr á rétt fyrir hálfleik þegar Magnús Stefánsson, leikmaður Fram, virtist slá til Ara Magnússonar, leikmanns FH. Dómarapar leiksins leysti þó vel úr því og sendi Magnús í tveggja mínútna kælingu og voru því Framarar tveimur mönnum færri eftir að Andri Berg Haraldsson hafði fengið brottvísun rétt áður. FH-ingar nýttu sér þann mun afar vel og bættu sífellt í. Þegar seinni hálfleikur var hálfnaður hafði FH skorað 10 gegn 3 mörkum Fram og var komið með hentugt 9 marka forskot. Framarar náðu aldrei að ógna því og lauk leiknum því með öruggum sigri FH-inga Það er því ljóst að FH leikur til úrslita gegn Akureyri og er fyrsti leikurinn á laugardaginn næsta á Akureyri.FH – Fram 32 - 21 (14 - 12) Mörk FH (skot):Baldvin Þorsteinsson 7(10), Ólafur Andrés Guðmundsson 7(12) Ásbjörn Friðriksson 6/4 (10/4), Örn Ingi Bjarkason 3(8), Ari Magnús Þorgeirsson 3(5), Ólafur Gústafsson 3 (7), Atli Rúnar Steinþórsson 3 (3) Varin skot: Pálmar Pétursson 1 (6, 16%), Daníel Freyr Andrésson 14 (29, 48%) Hraðaupphlaupsmörk: 4 ( Baldvin Þorsteinsson) Fiskuð víti: 3 ( Sigurgeir Árni Ægisson 2, Benedikt Reynir Kristinsson) Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Fram (skot):Jóhann Gunnar Einarsson 5(9), Andri Berg Haraldsson 5(9), Haraldur Þorvarðarson 4(6), Einar Rafn Eiðsson 3/2(4/2), Magnús Stefánsson 1(4), Stefán Baldvin Stefánsson 1(3), Halldór Jóhann Sigfússon 1 (2), Matthías Daðason 1 (1) Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 17 (39, 43%) Hraðaupphlaupsmörk: 0 Fiskuð víti: 2 (Jóhann Gunnar Einarsson, Haraldur Þorvarðarsson) Utan vallar: 14 mínútur
Íslenski handboltinn Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira