Hreggviður: Engir meistarataktar í vörninni Jón Júlíus Karlsson skrifar 1. apríl 2011 22:41 Marcus Walker var seigur hjá KR í kvöld. „Varnarleikurinn var dapur og við vorum alls ekki að sýna neina meistaratakta á því sviði," sagði Hreggviður Magnússon, leikmaður KR, eftir tap liðsins á heimavelli gegn Keflavík, 135-139, í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Staðan í einvíginu er þar með 2-1 fyrir KR. „Það er ekkert lið líklegt til sigurs sem fær á sig 135 stig. Ég skil reyndar ekki hvernig stendur á því að við fáum miklu fleiri villur í þessum leik. Við spilum vissulega hart en það gera Keflvíkingar líka en dómararnir flautuðu meira á okkur í kvöld," sagði Hreggviður en KR-ingar misstu fjóra leikmenn útaf með fimm villur í kvöld. Hreggviður kveikti lífi í KR-ingum í síðari hálfleik með fjölmörgum þristum. Hann skoraði alls 28 stig í kvöld og átti frábæran leik. „Við vissum alveg að Keflvíkingar myndu aldrei gefast upp og þessi leikur var frábær skemmtun fyrir áhorfendur. Ef marka má þennan leik þá verður næsti leikur hrein veisla," sagði Hreggviður en áhorfendur fengu að sjá tonn af þristum í kvöld. Brynjar Þór Björnsson setti niður magnaðan þrist fyrir KR þegar tvær sekúndur voru eftir, þrist sem Hreggviður hefur áður séð sem andstæðingur KR. „Brynjar er mikill töffari og hann getur sett niður þessi stóru skot. Það eru því vonbrigði að ná ekki að klára leikinn eftir þessa mögnuðu endurkomu." Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Sjá meira
„Varnarleikurinn var dapur og við vorum alls ekki að sýna neina meistaratakta á því sviði," sagði Hreggviður Magnússon, leikmaður KR, eftir tap liðsins á heimavelli gegn Keflavík, 135-139, í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Staðan í einvíginu er þar með 2-1 fyrir KR. „Það er ekkert lið líklegt til sigurs sem fær á sig 135 stig. Ég skil reyndar ekki hvernig stendur á því að við fáum miklu fleiri villur í þessum leik. Við spilum vissulega hart en það gera Keflvíkingar líka en dómararnir flautuðu meira á okkur í kvöld," sagði Hreggviður en KR-ingar misstu fjóra leikmenn útaf með fimm villur í kvöld. Hreggviður kveikti lífi í KR-ingum í síðari hálfleik með fjölmörgum þristum. Hann skoraði alls 28 stig í kvöld og átti frábæran leik. „Við vissum alveg að Keflvíkingar myndu aldrei gefast upp og þessi leikur var frábær skemmtun fyrir áhorfendur. Ef marka má þennan leik þá verður næsti leikur hrein veisla," sagði Hreggviður en áhorfendur fengu að sjá tonn af þristum í kvöld. Brynjar Þór Björnsson setti niður magnaðan þrist fyrir KR þegar tvær sekúndur voru eftir, þrist sem Hreggviður hefur áður séð sem andstæðingur KR. „Brynjar er mikill töffari og hann getur sett niður þessi stóru skot. Það eru því vonbrigði að ná ekki að klára leikinn eftir þessa mögnuðu endurkomu."
Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Sjá meira