Live Project sló í gegn - Halda áfram á AK Extreme 7. apríl 2011 14:00 Brot af myndunum frá Reykjavík Fashion Festival. Síðasta helgi var viðburðarík fyrir þá sem fylgdust með íslenska vefnum Live Project. Þar birtust yfir fimm hundruð myndir og myndbönd af Reykjavík Fashion Festival, bæði af tískusýningunum sjálfum í Hafnarhúsinu og öðrum viðburðum tengdum hátíðinni. Meðal þess efnis sem var hvað vinsælast á vefnum var umdeild opnunarræða Jóns Gnarr borgarstjóra, kveðja rapparans Ghostface Killah, að ekki sé minnst á myndir og myndbönd frá tískusýningunum sjálfum. Lesendur Vísis voru ekki sviknir af þessu myndaflóði, enda var borði frá hátíðinni forsíðu Vísis þar sem hægt var að fletta í nýjustu myndunum á Live Project. Reykjavík Fashion Festival er önnur hátíðin sem Live Project tekur fyrir en vefurinn fylgdist einnig með Airwaves-hátíðinni í haust. Nú um helgina heldur fjörið áfram því þá snýr Live Project augum sínum að tónlistar- og snjóbrettahátíðinni AK Extreme á Akureyri. Borðinn fer aftur í loftið á forsíðu Vísis (fyrir ofan Lífið) í kvöld þegar myndirnar byrja að hrúgast inn frá Akureyri. Það verður án efa forvitnilegt að fylgjast með myndunum og myndböndunum frá hátíðinni enda ætla fremstu snjóbrettamenn landsins, meðal annars Halldór og Eiki Helgasynir, að leika listir sínar á risapöllum sem útbúnir hafa verið á Akureyri síðustu daga. Þá má búast við því að menntskælingar láti ekki sitt eftir liggja en þeir flykkjast einnig norður til að fylgjast með Söngkeppni framhaldsskólanna. Fyrir þá sem sitja heima er þó lítið mál að fylgjast með, bæði á liveproject.is og hér á Vísi þar sem vefurinn birtir nýjustu myndirnar. Fyrir þá sem vilja fylgjast með Söngkeppninni er síðan vert að minnast þess að hún verður í beinni útsendingu á Vísi. RFF Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira
Síðasta helgi var viðburðarík fyrir þá sem fylgdust með íslenska vefnum Live Project. Þar birtust yfir fimm hundruð myndir og myndbönd af Reykjavík Fashion Festival, bæði af tískusýningunum sjálfum í Hafnarhúsinu og öðrum viðburðum tengdum hátíðinni. Meðal þess efnis sem var hvað vinsælast á vefnum var umdeild opnunarræða Jóns Gnarr borgarstjóra, kveðja rapparans Ghostface Killah, að ekki sé minnst á myndir og myndbönd frá tískusýningunum sjálfum. Lesendur Vísis voru ekki sviknir af þessu myndaflóði, enda var borði frá hátíðinni forsíðu Vísis þar sem hægt var að fletta í nýjustu myndunum á Live Project. Reykjavík Fashion Festival er önnur hátíðin sem Live Project tekur fyrir en vefurinn fylgdist einnig með Airwaves-hátíðinni í haust. Nú um helgina heldur fjörið áfram því þá snýr Live Project augum sínum að tónlistar- og snjóbrettahátíðinni AK Extreme á Akureyri. Borðinn fer aftur í loftið á forsíðu Vísis (fyrir ofan Lífið) í kvöld þegar myndirnar byrja að hrúgast inn frá Akureyri. Það verður án efa forvitnilegt að fylgjast með myndunum og myndböndunum frá hátíðinni enda ætla fremstu snjóbrettamenn landsins, meðal annars Halldór og Eiki Helgasynir, að leika listir sínar á risapöllum sem útbúnir hafa verið á Akureyri síðustu daga. Þá má búast við því að menntskælingar láti ekki sitt eftir liggja en þeir flykkjast einnig norður til að fylgjast með Söngkeppni framhaldsskólanna. Fyrir þá sem sitja heima er þó lítið mál að fylgjast með, bæði á liveproject.is og hér á Vísi þar sem vefurinn birtir nýjustu myndirnar. Fyrir þá sem vilja fylgjast með Söngkeppninni er síðan vert að minnast þess að hún verður í beinni útsendingu á Vísi.
RFF Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira