Alonso: Engin afhroð í Ástralíu hjá Ferrari 30. mars 2011 10:25 Fernando Alonso í Melbourne á sunnudaginn. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Fernando Alonso lauk keppni í fjórða sæti í Formúlu 1 mótinu í Ástralíu á sunnudaginn, eftir að hafa misst marga ökumenn framúr sér í fyrsta hring. Alonso segir þó Ferrari ekki hafa beðið nein afhroð í mótinu, en liðsfélagi hans, Felipe Massa varð sjöundi í mótinu. Eftir að tveir Sauber ökumenn voru dæmdir úr leik. "Útkoman var ekki að óskum, en ekkert sem ég hef áhyggjur af. Að fá 12 stig (af 25 mögulegum) er ekki langt frá meðaltalinu sem heimsmeistarinn náði á keppnistímabilinu í fyrra, mót frá móti", sagði Alonso í frétt á autosport.com. "Það er því ekki hægt að segja að við höfum beðið afhroð í Ástralíu. Við vorum vissulega langt frá Red Bull Vettels í tímatökunni og McLaren Hamiltons, en það gekk betur í mótinu sjálfu. Kannski ekki í samanburði við Vettel, en alla aðra." "Ræsingin var hörmung og ég féll úr fimmta sæti í það níunda í fyrsta hring. Án þessa hefði ég barist um tvö fyrstu sætin á verðlaunapallinum. Það kom ekkert annað á óvart í mótinu, nema hvað Pirelli dekkin slitnuðu ekki eins mikið og von var á, miðað við æfingar í vetur. Við sjáum hvað gerist í Malasíu. Brautin þar er mjög ólík Albert Park", sagði Alonso. Formúla Íþróttir Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Fernando Alonso lauk keppni í fjórða sæti í Formúlu 1 mótinu í Ástralíu á sunnudaginn, eftir að hafa misst marga ökumenn framúr sér í fyrsta hring. Alonso segir þó Ferrari ekki hafa beðið nein afhroð í mótinu, en liðsfélagi hans, Felipe Massa varð sjöundi í mótinu. Eftir að tveir Sauber ökumenn voru dæmdir úr leik. "Útkoman var ekki að óskum, en ekkert sem ég hef áhyggjur af. Að fá 12 stig (af 25 mögulegum) er ekki langt frá meðaltalinu sem heimsmeistarinn náði á keppnistímabilinu í fyrra, mót frá móti", sagði Alonso í frétt á autosport.com. "Það er því ekki hægt að segja að við höfum beðið afhroð í Ástralíu. Við vorum vissulega langt frá Red Bull Vettels í tímatökunni og McLaren Hamiltons, en það gekk betur í mótinu sjálfu. Kannski ekki í samanburði við Vettel, en alla aðra." "Ræsingin var hörmung og ég féll úr fimmta sæti í það níunda í fyrsta hring. Án þessa hefði ég barist um tvö fyrstu sætin á verðlaunapallinum. Það kom ekkert annað á óvart í mótinu, nema hvað Pirelli dekkin slitnuðu ekki eins mikið og von var á, miðað við æfingar í vetur. Við sjáum hvað gerist í Malasíu. Brautin þar er mjög ólík Albert Park", sagði Alonso.
Formúla Íþróttir Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira