Viðræðum um kaupin á All Saints slitið 31. mars 2011 08:22 Viðræðum um kaupin á bresku tískukeðjunni All Saints hefur verið slitið. Skilanefndir Kaupþings og Glitnis hafa átt í þessum viðræðum við fjárfestingarfélagið M1 Group og Rchard Sharp fyrrum starfsmann Goldman Sachs. Í frétt um málið í Financial Times segir að M1 Group sé frá Líbanon og að það njóti stuðnings frá komandi forsætisráðherra landsins. Fram kemur í fréttinni að skilanefndirnar séu með annan kaupenda í sigtinu. Verðmiðinn á All Saints hljóðar upp á 140 milljónir punda. Skilanefndir Kaupþing og Glitnis hefðu getað fengið um 9 milljarða kr. út úr þessari sölu á All Saints ef hún hefði farið í gegn. Í frétt hjá The Press Association fyrr í vetur segir að eigendur All Saints hafa fengið Ernst & Young til að vera ráðgjafar við söluna. All Saints er í meirhlutaeigu Kevin Stanford en Kaupþing og Glitnir halda á um 35% eignarhlut sem áður var í eigu Baugs. Talsmaður M1 Group staðfestir í samtali við Financial Times að þeir hafi slitið viðræðunum. Í yfirlýsingu frá All Saints segir að viðræður haldi áfram við annan kaupenda sem sýnt hafi keðjunni áhuga. Vonast sé til að niðurstaða náist í þeim viðræðum í „náinni framtíð“ eins og það er orðað. Samkvæmt heimildum Financial Times er hinn áhugasami kaupandi bandaríski hlutabréfasjóðurinn Goode Partners. All Saints rekur nú yfir 100 verslanir í Bretlandi, Evrópu, Bandaríkjunum og Rússlandi. Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Viðræðum um kaupin á bresku tískukeðjunni All Saints hefur verið slitið. Skilanefndir Kaupþings og Glitnis hafa átt í þessum viðræðum við fjárfestingarfélagið M1 Group og Rchard Sharp fyrrum starfsmann Goldman Sachs. Í frétt um málið í Financial Times segir að M1 Group sé frá Líbanon og að það njóti stuðnings frá komandi forsætisráðherra landsins. Fram kemur í fréttinni að skilanefndirnar séu með annan kaupenda í sigtinu. Verðmiðinn á All Saints hljóðar upp á 140 milljónir punda. Skilanefndir Kaupþing og Glitnis hefðu getað fengið um 9 milljarða kr. út úr þessari sölu á All Saints ef hún hefði farið í gegn. Í frétt hjá The Press Association fyrr í vetur segir að eigendur All Saints hafa fengið Ernst & Young til að vera ráðgjafar við söluna. All Saints er í meirhlutaeigu Kevin Stanford en Kaupþing og Glitnir halda á um 35% eignarhlut sem áður var í eigu Baugs. Talsmaður M1 Group staðfestir í samtali við Financial Times að þeir hafi slitið viðræðunum. Í yfirlýsingu frá All Saints segir að viðræður haldi áfram við annan kaupenda sem sýnt hafi keðjunni áhuga. Vonast sé til að niðurstaða náist í þeim viðræðum í „náinni framtíð“ eins og það er orðað. Samkvæmt heimildum Financial Times er hinn áhugasami kaupandi bandaríski hlutabréfasjóðurinn Goode Partners. All Saints rekur nú yfir 100 verslanir í Bretlandi, Evrópu, Bandaríkjunum og Rússlandi.
Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira