Button og Hamilton á toppnum á McLaren í Melbourne 25. mars 2011 07:29 Jenson Button um borð í McLaren bílnum í nótt. Mynd: Getty Images/Mark Thompson McLaren ökumennirnir Jenson Button og Lewis Hamilton voru fljótastir á seinni æfingu Formúlu 1 liða í nótt, á götubrautinni í Melbourne í Ástralíu. Á fyrri æfingurnni var Mark Webber á Red Bull fljótastur á undan félaga sínum Sebastian Vettel hjá Red Bull. Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji á seinni æfingunni, á undan Vettel og Webber, en brautin var blaut á köflum og rigndi á meðan á æfingunni stóð samkvæmt frétt á autosport.com, sem er með beinar texta lýsingar á öllum viðburðum í Melbourne. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða í nótt samantektarþætti á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20.30. Tímarnir í nótt 1. Button McLaren-Mercedes 1m25.854s 32 2. Hamilton McLaren-Mercedes 1m25.986s + 0.132 31 3. Alonso Ferrari 1m26.001s + 0.147 28 4. Vettel Red Bull-Renault 1m26.014s + 0.160 35 5. Webber Red Bull-Renault 1m26.283s + 0.429 33 6. Schumacher Mercedes 1m26.590s + 0.736 31 7. Massa Ferrari 1m26.789s + 0.935 34 8. Perez Sauber-Ferrari 1m27.101s + 1.247 39 9. Barrichello Williams-Cosworth 1m27.280s + 1.426 34 10. Rosberg Mercedes 1m27.448s + 1.594 23 11. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m27.525s + 1.671 31 12. Petrov Renault 1m27.528s + 1.674 29 13. Heidfeld Renault 1m27.536s + 1.682 22 14. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m27.697s + 1.843 30 15. Kobayashi Sauber-Ferrari 1m28.095s + 2.241 35 16. di Resta Force India-Mercedes 1m28.376s + 2.522 33 17. Sutil Force India-Mercedes 1m28.583s + 2.729 31 18. Maldonado Williams-Cosworth 1m29.386s + 3.532 29 19. Kovalainen Lotus-Renault 1m30.829s + 4.975 22 20. Trulli Lotus-Renault 1m30.912s + 5.058 23 21. D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m32.106s + 6.252 36 22. Glock Virgin-Cosworth 1m32.135s + 6.281 30 23. Liuzzi HRT-Cosworth Engin tími Formúla Íþróttir Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
McLaren ökumennirnir Jenson Button og Lewis Hamilton voru fljótastir á seinni æfingu Formúlu 1 liða í nótt, á götubrautinni í Melbourne í Ástralíu. Á fyrri æfingurnni var Mark Webber á Red Bull fljótastur á undan félaga sínum Sebastian Vettel hjá Red Bull. Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji á seinni æfingunni, á undan Vettel og Webber, en brautin var blaut á köflum og rigndi á meðan á æfingunni stóð samkvæmt frétt á autosport.com, sem er með beinar texta lýsingar á öllum viðburðum í Melbourne. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða í nótt samantektarþætti á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20.30. Tímarnir í nótt 1. Button McLaren-Mercedes 1m25.854s 32 2. Hamilton McLaren-Mercedes 1m25.986s + 0.132 31 3. Alonso Ferrari 1m26.001s + 0.147 28 4. Vettel Red Bull-Renault 1m26.014s + 0.160 35 5. Webber Red Bull-Renault 1m26.283s + 0.429 33 6. Schumacher Mercedes 1m26.590s + 0.736 31 7. Massa Ferrari 1m26.789s + 0.935 34 8. Perez Sauber-Ferrari 1m27.101s + 1.247 39 9. Barrichello Williams-Cosworth 1m27.280s + 1.426 34 10. Rosberg Mercedes 1m27.448s + 1.594 23 11. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m27.525s + 1.671 31 12. Petrov Renault 1m27.528s + 1.674 29 13. Heidfeld Renault 1m27.536s + 1.682 22 14. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m27.697s + 1.843 30 15. Kobayashi Sauber-Ferrari 1m28.095s + 2.241 35 16. di Resta Force India-Mercedes 1m28.376s + 2.522 33 17. Sutil Force India-Mercedes 1m28.583s + 2.729 31 18. Maldonado Williams-Cosworth 1m29.386s + 3.532 29 19. Kovalainen Lotus-Renault 1m30.829s + 4.975 22 20. Trulli Lotus-Renault 1m30.912s + 5.058 23 21. D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m32.106s + 6.252 36 22. Glock Virgin-Cosworth 1m32.135s + 6.281 30 23. Liuzzi HRT-Cosworth Engin tími
Formúla Íþróttir Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira