Formúlu 1 ökumenn dæmdir úr leik eftir framúrskarandi árangur 27. mars 2011 11:37 Kamui Kobayashi og Sergio Perez höfðu ekki ástæðu til að brosa svo blítt eftir að dómarar dæmdu bíla þeirra ólöglega eftir keppni. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Það var skammvinn gleði nýliðans Sergio Perez og Kamui Kobayahsi eftir ástralska kappaksturinn í dag. Þeir urðu í sjöunda og áttunda sætinu í mótinu, en dómarar mótsins dæmdu bíla þeirra ólöglega eftir keppni. Ástæðan er sú að bílar þeirra voru ekki samkvæmt reglum hvað afturvæng varðar, samkvæmt frétt á autosport.com. Það grátlegast við þetta er að Kobayashi og Perez og Sauber liðið gladdist yfir árangrinum, sem þóttu góð skilaboð til japönsku þjóðarinnar á erfiðum tímum. Kobayahsi er japanskur. Öll keppnislið voru merkt japönskum fánum og jákvæðum skilaboðum til keppenda. En dómarar skoðuðu bílanna og þetta er niðurstaðan. Úrslitin í mótinu eru því eftirfarandi eftir að árangur Kobayashi og Perez hefur verið þurrkaður út.Sjá meira um málið Lokaúrslit 1. Vettel Red Bull-Renault 2. Hamilton McLaren-Mercedes 3. Petrov Renault 4. Alonso Ferrari 5. Webber Red Bull-Renault 6. Button McLaren-Mercedes 7. Massa Ferrari 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari 9. Sutil Force India-Mercedes 10. Di Resta Force India-Mercedes Stigin 1. Vettel 25 1. Red Bull-Renault 35 2. Hamilton 18 2. McLaren-Mercedes 26 3. Petrov 15 3. Ferrari 18 4. Alonso 12 4. Renault 15 5. Webber 10 5. Toro Rosso-Ferrari 4 6. Button 8 6. Force India 3 Formúla Íþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Það var skammvinn gleði nýliðans Sergio Perez og Kamui Kobayahsi eftir ástralska kappaksturinn í dag. Þeir urðu í sjöunda og áttunda sætinu í mótinu, en dómarar mótsins dæmdu bíla þeirra ólöglega eftir keppni. Ástæðan er sú að bílar þeirra voru ekki samkvæmt reglum hvað afturvæng varðar, samkvæmt frétt á autosport.com. Það grátlegast við þetta er að Kobayashi og Perez og Sauber liðið gladdist yfir árangrinum, sem þóttu góð skilaboð til japönsku þjóðarinnar á erfiðum tímum. Kobayahsi er japanskur. Öll keppnislið voru merkt japönskum fánum og jákvæðum skilaboðum til keppenda. En dómarar skoðuðu bílanna og þetta er niðurstaðan. Úrslitin í mótinu eru því eftirfarandi eftir að árangur Kobayashi og Perez hefur verið þurrkaður út.Sjá meira um málið Lokaúrslit 1. Vettel Red Bull-Renault 2. Hamilton McLaren-Mercedes 3. Petrov Renault 4. Alonso Ferrari 5. Webber Red Bull-Renault 6. Button McLaren-Mercedes 7. Massa Ferrari 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari 9. Sutil Force India-Mercedes 10. Di Resta Force India-Mercedes Stigin 1. Vettel 25 1. Red Bull-Renault 35 2. Hamilton 18 2. McLaren-Mercedes 26 3. Petrov 15 3. Ferrari 18 4. Alonso 12 4. Renault 15 5. Webber 10 5. Toro Rosso-Ferrari 4 6. Button 8 6. Force India 3
Formúla Íþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira