Formúlu 1 ökumenn dæmdir úr leik eftir framúrskarandi árangur 27. mars 2011 11:37 Kamui Kobayashi og Sergio Perez höfðu ekki ástæðu til að brosa svo blítt eftir að dómarar dæmdu bíla þeirra ólöglega eftir keppni. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Það var skammvinn gleði nýliðans Sergio Perez og Kamui Kobayahsi eftir ástralska kappaksturinn í dag. Þeir urðu í sjöunda og áttunda sætinu í mótinu, en dómarar mótsins dæmdu bíla þeirra ólöglega eftir keppni. Ástæðan er sú að bílar þeirra voru ekki samkvæmt reglum hvað afturvæng varðar, samkvæmt frétt á autosport.com. Það grátlegast við þetta er að Kobayashi og Perez og Sauber liðið gladdist yfir árangrinum, sem þóttu góð skilaboð til japönsku þjóðarinnar á erfiðum tímum. Kobayahsi er japanskur. Öll keppnislið voru merkt japönskum fánum og jákvæðum skilaboðum til keppenda. En dómarar skoðuðu bílanna og þetta er niðurstaðan. Úrslitin í mótinu eru því eftirfarandi eftir að árangur Kobayashi og Perez hefur verið þurrkaður út.Sjá meira um málið Lokaúrslit 1. Vettel Red Bull-Renault 2. Hamilton McLaren-Mercedes 3. Petrov Renault 4. Alonso Ferrari 5. Webber Red Bull-Renault 6. Button McLaren-Mercedes 7. Massa Ferrari 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari 9. Sutil Force India-Mercedes 10. Di Resta Force India-Mercedes Stigin 1. Vettel 25 1. Red Bull-Renault 35 2. Hamilton 18 2. McLaren-Mercedes 26 3. Petrov 15 3. Ferrari 18 4. Alonso 12 4. Renault 15 5. Webber 10 5. Toro Rosso-Ferrari 4 6. Button 8 6. Force India 3 Formúla Íþróttir Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Það var skammvinn gleði nýliðans Sergio Perez og Kamui Kobayahsi eftir ástralska kappaksturinn í dag. Þeir urðu í sjöunda og áttunda sætinu í mótinu, en dómarar mótsins dæmdu bíla þeirra ólöglega eftir keppni. Ástæðan er sú að bílar þeirra voru ekki samkvæmt reglum hvað afturvæng varðar, samkvæmt frétt á autosport.com. Það grátlegast við þetta er að Kobayashi og Perez og Sauber liðið gladdist yfir árangrinum, sem þóttu góð skilaboð til japönsku þjóðarinnar á erfiðum tímum. Kobayahsi er japanskur. Öll keppnislið voru merkt japönskum fánum og jákvæðum skilaboðum til keppenda. En dómarar skoðuðu bílanna og þetta er niðurstaðan. Úrslitin í mótinu eru því eftirfarandi eftir að árangur Kobayashi og Perez hefur verið þurrkaður út.Sjá meira um málið Lokaúrslit 1. Vettel Red Bull-Renault 2. Hamilton McLaren-Mercedes 3. Petrov Renault 4. Alonso Ferrari 5. Webber Red Bull-Renault 6. Button McLaren-Mercedes 7. Massa Ferrari 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari 9. Sutil Force India-Mercedes 10. Di Resta Force India-Mercedes Stigin 1. Vettel 25 1. Red Bull-Renault 35 2. Hamilton 18 2. McLaren-Mercedes 26 3. Petrov 15 3. Ferrari 18 4. Alonso 12 4. Renault 15 5. Webber 10 5. Toro Rosso-Ferrari 4 6. Button 8 6. Force India 3
Formúla Íþróttir Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira