„Við byrjuðum rosalega illa en um leið og við fórum að spila góða vörn þá koma þetta," sagði Fannar Helgason leikmaður Stjörnunnar eftir 75-73 sigur liðsins gegn Íslandsmeistaraliði Snæfells í kvöld í Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Fannar er ánægður með að stuðningsmenn Snæfells eru búnir að búa til lag sem þeir syngja um örvhenta miðherjann frá Ósi og hvetur hann Stjörnumenn að að svara fyrir sig á þriðjudaginn þegar liðin mætast að nýju.
„Það er bara gaman að heyra þetta," sagði Fannar m.a. í viðtalinu sem má sjá í heild sinni með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan.
Fannar Helgason var ánægður með sigurinn
Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar
Mest lesið





Wroten aftur synjað um dvalarleyfi
Körfubolti


Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United
Enski boltinn



Ekki hættur í þjálfun
Handbolti