Lífið

Þá vitum við hvar sætu stelpurnar voru um helgina

MYNDIR/Ása Ottesen

Tölvuleikurinn Eve Online er með um 360.000 spilara um allan heim og um helgina hittust heitustu spilarar tölvuleiksins til að sjá fyrirlestra, upplifa og sjá skapara tölvuleiksins og hitta aðra spilara.

Af því tilefni var Laugardalshöllinni breytt í tónlistarhús og næturklúbb í hæsta gæðaflokki. Um var að ræða tónleika sem voru hluti af EVE Fanfest hátíð CCP og PartyZone.

Íslandsvinirnir í Booka Shade stigu á stokk ásamt FM Belfast sem eru nýkomnir frá SxSW hátíðinni í Texas.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.