Klámfengin forn vasaúr undir hamarinn 28. mars 2011 15:31 Þetta úr er metið á um 10 milljónir króna. Maður nokkur í Sviss hefur sett lífsverk sitt á uppboð en hans helsta ástríða var að safna klámfengnum vasaúrum frá 17. og 18. öld. Úrasafn þetta verður boðið upp á vegum Antiquorum í Genf sem sérhæfir sig í sölu á fágætum og verðmætum úrum. Í frétt um málið á business.dk segir að eitt af úrunum sé þess eðlis að það hafi tvöfalt gangverk. Á framhlið þess er virðingarvert munstur af tónlistarmönnum og dúfum. En opni maður framhliðina kemur önnur slík upp þar sem sjá má par í sérdeilis áköfum ástarleik. Þetta úr er metið á allt að 90.000 dollara eða um 10 milljónir kr. Úrin sem Antiquorum mun setja á uppboð eru hluti af 700 úra safni í eigu Svisslendingsins en þeim hefur hann safnað saman á síðustu 25 árum. Framleiðsla á „klámfengnum" vasaúrum hófst á 16. öld en þau voru einkum ætluð til sölu í Kína þar sem mikil eftirspurn var eftir þeim á þessum tíma. Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Maður nokkur í Sviss hefur sett lífsverk sitt á uppboð en hans helsta ástríða var að safna klámfengnum vasaúrum frá 17. og 18. öld. Úrasafn þetta verður boðið upp á vegum Antiquorum í Genf sem sérhæfir sig í sölu á fágætum og verðmætum úrum. Í frétt um málið á business.dk segir að eitt af úrunum sé þess eðlis að það hafi tvöfalt gangverk. Á framhlið þess er virðingarvert munstur af tónlistarmönnum og dúfum. En opni maður framhliðina kemur önnur slík upp þar sem sjá má par í sérdeilis áköfum ástarleik. Þetta úr er metið á allt að 90.000 dollara eða um 10 milljónir kr. Úrin sem Antiquorum mun setja á uppboð eru hluti af 700 úra safni í eigu Svisslendingsins en þeim hefur hann safnað saman á síðustu 25 árum. Framleiðsla á „klámfengnum" vasaúrum hófst á 16. öld en þau voru einkum ætluð til sölu í Kína þar sem mikil eftirspurn var eftir þeim á þessum tíma.
Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira