Sendiherra Japans: Þetta er martröð Símon Birgisson. skrifar 14. mars 2011 18:28 Starfandi sendiherra Japan á Íslandi segir ástandið í Japan martröð líkast. Hann er þakklátur fyrir þann stuðning og samhug sem hann finnur fyrir hér á landi. Rauði krossinn á Íslandi hefur hafið söfnun fyrir fórnarlömb náttúrhamfaranna. Japanir sem búa á Íslandi hafa fylgst með hörmungunum úr fjarlægð. Þeir hafa séð heilu borgirnar breytast í rústir einar - jafnvel sína heimahaga. „Það er mjög erfitt fyrir okkur Japana á íslandi að horfa á þetta í gegnum sjónvarp eða net. enginn okkar er búinn að upplifa svona þetta er ótrúlegt bara." Um helgina hvatti Thosiki fólk til að hefja söfnun á Facebook. Sú söfnun er nú orðin að veruleika. „Við urðum strax vör við mikinn vilja til að sýna samhug. Það skiptir máli. Þó að það sé, sterkt samfélag og þróað, þá er þetta mjög mikið högg og þeir hafa verið að hjálpa út um allan heim og nú er kominn tími til að horfa til þeirra." Sendiherra Japans á Íslandi, Katsuhiro Natsume, segir þetta mestu hörmungar sem riðið hafa yfir japanska þjóð síðan í seinni heimsstyrjöldinni. „Þetta er eins og martröð. Ég trúi þessu varla. En þetta gerðist. Ég er þakklátur stuðningi almennings," segir Katsuhiro. Sjálfir hafa Japanir oft veitt okkur Íslendingum aðstoð. „Þegar gosið varð í Eyjafjallajökli safnaði Japanska samfélagið á Íslandi pening handa björgunarteymum í gegnum Japanska sendiráðið." Hægt er að nálgast styrktarsíðu Rauða Krossins hér. Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira
Starfandi sendiherra Japan á Íslandi segir ástandið í Japan martröð líkast. Hann er þakklátur fyrir þann stuðning og samhug sem hann finnur fyrir hér á landi. Rauði krossinn á Íslandi hefur hafið söfnun fyrir fórnarlömb náttúrhamfaranna. Japanir sem búa á Íslandi hafa fylgst með hörmungunum úr fjarlægð. Þeir hafa séð heilu borgirnar breytast í rústir einar - jafnvel sína heimahaga. „Það er mjög erfitt fyrir okkur Japana á íslandi að horfa á þetta í gegnum sjónvarp eða net. enginn okkar er búinn að upplifa svona þetta er ótrúlegt bara." Um helgina hvatti Thosiki fólk til að hefja söfnun á Facebook. Sú söfnun er nú orðin að veruleika. „Við urðum strax vör við mikinn vilja til að sýna samhug. Það skiptir máli. Þó að það sé, sterkt samfélag og þróað, þá er þetta mjög mikið högg og þeir hafa verið að hjálpa út um allan heim og nú er kominn tími til að horfa til þeirra." Sendiherra Japans á Íslandi, Katsuhiro Natsume, segir þetta mestu hörmungar sem riðið hafa yfir japanska þjóð síðan í seinni heimsstyrjöldinni. „Þetta er eins og martröð. Ég trúi þessu varla. En þetta gerðist. Ég er þakklátur stuðningi almennings," segir Katsuhiro. Sjálfir hafa Japanir oft veitt okkur Íslendingum aðstoð. „Þegar gosið varð í Eyjafjallajökli safnaði Japanska samfélagið á Íslandi pening handa björgunarteymum í gegnum Japanska sendiráðið." Hægt er að nálgast styrktarsíðu Rauða Krossins hér.
Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira