Sendiherra Japans: Þetta er martröð Símon Birgisson. skrifar 14. mars 2011 18:28 Starfandi sendiherra Japan á Íslandi segir ástandið í Japan martröð líkast. Hann er þakklátur fyrir þann stuðning og samhug sem hann finnur fyrir hér á landi. Rauði krossinn á Íslandi hefur hafið söfnun fyrir fórnarlömb náttúrhamfaranna. Japanir sem búa á Íslandi hafa fylgst með hörmungunum úr fjarlægð. Þeir hafa séð heilu borgirnar breytast í rústir einar - jafnvel sína heimahaga. „Það er mjög erfitt fyrir okkur Japana á íslandi að horfa á þetta í gegnum sjónvarp eða net. enginn okkar er búinn að upplifa svona þetta er ótrúlegt bara." Um helgina hvatti Thosiki fólk til að hefja söfnun á Facebook. Sú söfnun er nú orðin að veruleika. „Við urðum strax vör við mikinn vilja til að sýna samhug. Það skiptir máli. Þó að það sé, sterkt samfélag og þróað, þá er þetta mjög mikið högg og þeir hafa verið að hjálpa út um allan heim og nú er kominn tími til að horfa til þeirra." Sendiherra Japans á Íslandi, Katsuhiro Natsume, segir þetta mestu hörmungar sem riðið hafa yfir japanska þjóð síðan í seinni heimsstyrjöldinni. „Þetta er eins og martröð. Ég trúi þessu varla. En þetta gerðist. Ég er þakklátur stuðningi almennings," segir Katsuhiro. Sjálfir hafa Japanir oft veitt okkur Íslendingum aðstoð. „Þegar gosið varð í Eyjafjallajökli safnaði Japanska samfélagið á Íslandi pening handa björgunarteymum í gegnum Japanska sendiráðið." Hægt er að nálgast styrktarsíðu Rauða Krossins hér. Jarðskjálfti í Japan Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Sjá meira
Starfandi sendiherra Japan á Íslandi segir ástandið í Japan martröð líkast. Hann er þakklátur fyrir þann stuðning og samhug sem hann finnur fyrir hér á landi. Rauði krossinn á Íslandi hefur hafið söfnun fyrir fórnarlömb náttúrhamfaranna. Japanir sem búa á Íslandi hafa fylgst með hörmungunum úr fjarlægð. Þeir hafa séð heilu borgirnar breytast í rústir einar - jafnvel sína heimahaga. „Það er mjög erfitt fyrir okkur Japana á íslandi að horfa á þetta í gegnum sjónvarp eða net. enginn okkar er búinn að upplifa svona þetta er ótrúlegt bara." Um helgina hvatti Thosiki fólk til að hefja söfnun á Facebook. Sú söfnun er nú orðin að veruleika. „Við urðum strax vör við mikinn vilja til að sýna samhug. Það skiptir máli. Þó að það sé, sterkt samfélag og þróað, þá er þetta mjög mikið högg og þeir hafa verið að hjálpa út um allan heim og nú er kominn tími til að horfa til þeirra." Sendiherra Japans á Íslandi, Katsuhiro Natsume, segir þetta mestu hörmungar sem riðið hafa yfir japanska þjóð síðan í seinni heimsstyrjöldinni. „Þetta er eins og martröð. Ég trúi þessu varla. En þetta gerðist. Ég er þakklátur stuðningi almennings," segir Katsuhiro. Sjálfir hafa Japanir oft veitt okkur Íslendingum aðstoð. „Þegar gosið varð í Eyjafjallajökli safnaði Japanska samfélagið á Íslandi pening handa björgunarteymum í gegnum Japanska sendiráðið." Hægt er að nálgast styrktarsíðu Rauða Krossins hér.
Jarðskjálfti í Japan Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Sjá meira