Sendiherra Japans: Þetta er martröð Símon Birgisson. skrifar 14. mars 2011 18:28 Starfandi sendiherra Japan á Íslandi segir ástandið í Japan martröð líkast. Hann er þakklátur fyrir þann stuðning og samhug sem hann finnur fyrir hér á landi. Rauði krossinn á Íslandi hefur hafið söfnun fyrir fórnarlömb náttúrhamfaranna. Japanir sem búa á Íslandi hafa fylgst með hörmungunum úr fjarlægð. Þeir hafa séð heilu borgirnar breytast í rústir einar - jafnvel sína heimahaga. „Það er mjög erfitt fyrir okkur Japana á íslandi að horfa á þetta í gegnum sjónvarp eða net. enginn okkar er búinn að upplifa svona þetta er ótrúlegt bara." Um helgina hvatti Thosiki fólk til að hefja söfnun á Facebook. Sú söfnun er nú orðin að veruleika. „Við urðum strax vör við mikinn vilja til að sýna samhug. Það skiptir máli. Þó að það sé, sterkt samfélag og þróað, þá er þetta mjög mikið högg og þeir hafa verið að hjálpa út um allan heim og nú er kominn tími til að horfa til þeirra." Sendiherra Japans á Íslandi, Katsuhiro Natsume, segir þetta mestu hörmungar sem riðið hafa yfir japanska þjóð síðan í seinni heimsstyrjöldinni. „Þetta er eins og martröð. Ég trúi þessu varla. En þetta gerðist. Ég er þakklátur stuðningi almennings," segir Katsuhiro. Sjálfir hafa Japanir oft veitt okkur Íslendingum aðstoð. „Þegar gosið varð í Eyjafjallajökli safnaði Japanska samfélagið á Íslandi pening handa björgunarteymum í gegnum Japanska sendiráðið." Hægt er að nálgast styrktarsíðu Rauða Krossins hér. Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent Fleiri fréttir Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Sjá meira
Starfandi sendiherra Japan á Íslandi segir ástandið í Japan martröð líkast. Hann er þakklátur fyrir þann stuðning og samhug sem hann finnur fyrir hér á landi. Rauði krossinn á Íslandi hefur hafið söfnun fyrir fórnarlömb náttúrhamfaranna. Japanir sem búa á Íslandi hafa fylgst með hörmungunum úr fjarlægð. Þeir hafa séð heilu borgirnar breytast í rústir einar - jafnvel sína heimahaga. „Það er mjög erfitt fyrir okkur Japana á íslandi að horfa á þetta í gegnum sjónvarp eða net. enginn okkar er búinn að upplifa svona þetta er ótrúlegt bara." Um helgina hvatti Thosiki fólk til að hefja söfnun á Facebook. Sú söfnun er nú orðin að veruleika. „Við urðum strax vör við mikinn vilja til að sýna samhug. Það skiptir máli. Þó að það sé, sterkt samfélag og þróað, þá er þetta mjög mikið högg og þeir hafa verið að hjálpa út um allan heim og nú er kominn tími til að horfa til þeirra." Sendiherra Japans á Íslandi, Katsuhiro Natsume, segir þetta mestu hörmungar sem riðið hafa yfir japanska þjóð síðan í seinni heimsstyrjöldinni. „Þetta er eins og martröð. Ég trúi þessu varla. En þetta gerðist. Ég er þakklátur stuðningi almennings," segir Katsuhiro. Sjálfir hafa Japanir oft veitt okkur Íslendingum aðstoð. „Þegar gosið varð í Eyjafjallajökli safnaði Japanska samfélagið á Íslandi pening handa björgunarteymum í gegnum Japanska sendiráðið." Hægt er að nálgast styrktarsíðu Rauða Krossins hér.
Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent Fleiri fréttir Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Sjá meira