Real Mardid létti af Lyon-álögunum og komst loksins áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2011 19:00 Mynd/AP Real Madrid vann loksins sigur á franska liðinu Lyon og tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í sjö ár með því að vinna Lyon 3-0 í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum á Santiago Bernabeu í kvöld. Brasilíumaðurinn Marcelo kom mikið við sögu í leiknum í kvöld en hann skoraði fyrsta markið eftir flottan dans í gegnum Lyon-vörnina og lagði síðan upp annað markið fyrir Karim Benzema, fyrrum leikmann Lyon. Benzema skoraði í báðum leikjunum á móti sínum gömlu félögum. Real Madrid var ógnandi frá fyrstu mínútu á móti Lyon en þurfti að bíða fram á 36. mínútu eftir fyrsta markinu sem var þó ekki af slakari gerðinni. Markið kom á versta tíma fyrir Lyon-liðið sem var þá farið komast betur inn í leikinn. Marcelo hóf sóknina gaf á Cristiano Ronaldo og fékk hann aftur áður en hann lék á tvo varnarmenn og skoraði framhjá Hugo Lloris í marki Lyon. Karim Benzema var tvígang nálægt því að koma Real í 2-0 í lok fyrri hálfleiks, fyrst varði Hugo Lloris frá honum eftir sendingu Marcelo og svo skoraði hann skallamark sem var dæmt af vegna rangstöðu. Karim Benzema tókst hinsvegar að skora á 66. mínútu eftir að hafa fengið langa sendingu inn fyrir vörnina frá Marcelo. Skömmu seinna gat Benzema bætt við öðru marki en Hugo Lloris varði boltann yfir. Argentínumaðurinn Ángel Di María afgeiddi síðan leikinn endanlega með þriðja markinu á 76. mínútu eftir að hafa fengið skallasendingu frá Mesut Özil inn fyrir vörnina. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Sjá meira
Real Madrid vann loksins sigur á franska liðinu Lyon og tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í sjö ár með því að vinna Lyon 3-0 í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum á Santiago Bernabeu í kvöld. Brasilíumaðurinn Marcelo kom mikið við sögu í leiknum í kvöld en hann skoraði fyrsta markið eftir flottan dans í gegnum Lyon-vörnina og lagði síðan upp annað markið fyrir Karim Benzema, fyrrum leikmann Lyon. Benzema skoraði í báðum leikjunum á móti sínum gömlu félögum. Real Madrid var ógnandi frá fyrstu mínútu á móti Lyon en þurfti að bíða fram á 36. mínútu eftir fyrsta markinu sem var þó ekki af slakari gerðinni. Markið kom á versta tíma fyrir Lyon-liðið sem var þá farið komast betur inn í leikinn. Marcelo hóf sóknina gaf á Cristiano Ronaldo og fékk hann aftur áður en hann lék á tvo varnarmenn og skoraði framhjá Hugo Lloris í marki Lyon. Karim Benzema var tvígang nálægt því að koma Real í 2-0 í lok fyrri hálfleiks, fyrst varði Hugo Lloris frá honum eftir sendingu Marcelo og svo skoraði hann skallamark sem var dæmt af vegna rangstöðu. Karim Benzema tókst hinsvegar að skora á 66. mínútu eftir að hafa fengið langa sendingu inn fyrir vörnina frá Marcelo. Skömmu seinna gat Benzema bætt við öðru marki en Hugo Lloris varði boltann yfir. Argentínumaðurinn Ángel Di María afgeiddi síðan leikinn endanlega með þriðja markinu á 76. mínútu eftir að hafa fengið skallasendingu frá Mesut Özil inn fyrir vörnina.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Sjá meira