Sauber Formúlu 1 liðið ætlar að sýna japönsku þjóðinni stuðning 17. mars 2011 15:25 Japanski ökumaðurinn Kamui Kobayshi ekur með Sauber. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Formúlu 1 lið Sauber verður merktir í fyrsta móti ársins í Ástralíu með sérstakri kveðju til japönsku þjóðarinnar vegna hinna hörmulega atburða sem hafa átt sér stað í landinu að undanförnu. Japaninn Kamui Kobayashi er annar ökumanna Sauber liðsins. Skilaboðum á japönsku verður komið fyrir á bíl Kobayahsi og Sergio Perez frá Mexíkó, sem einnig ekur hjá Sauber, samkvæmt frétt á autosport.com í dag og þau munu vera svona í lauslegri þýðingu. "Megi bænir okkar berast til fóllksins í Japan." "Það er erfitt að finna réttu lýsingarorðin til að lýsa tilfinningum okkar", sagði Peter Sauber eigandi Sauber liðsins. "Við getum varla trúað því sem við sjáum. Hugur okkar er með fólkinu í Japan. Við vonum að fólk hafi styrkinn til að vinna sig í gegnum þessar miklu erfiðleika." Fyrsta Formúlu 1 mót ársins er í Melbourne í Ástralíu 27. mars og 24 ökumenn taka þátt í mótinu með keppnisliðum sínum. Formúla Íþróttir Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Formúlu 1 lið Sauber verður merktir í fyrsta móti ársins í Ástralíu með sérstakri kveðju til japönsku þjóðarinnar vegna hinna hörmulega atburða sem hafa átt sér stað í landinu að undanförnu. Japaninn Kamui Kobayashi er annar ökumanna Sauber liðsins. Skilaboðum á japönsku verður komið fyrir á bíl Kobayahsi og Sergio Perez frá Mexíkó, sem einnig ekur hjá Sauber, samkvæmt frétt á autosport.com í dag og þau munu vera svona í lauslegri þýðingu. "Megi bænir okkar berast til fóllksins í Japan." "Það er erfitt að finna réttu lýsingarorðin til að lýsa tilfinningum okkar", sagði Peter Sauber eigandi Sauber liðsins. "Við getum varla trúað því sem við sjáum. Hugur okkar er með fólkinu í Japan. Við vonum að fólk hafi styrkinn til að vinna sig í gegnum þessar miklu erfiðleika." Fyrsta Formúlu 1 mót ársins er í Melbourne í Ástralíu 27. mars og 24 ökumenn taka þátt í mótinu með keppnisliðum sínum.
Formúla Íþróttir Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti