Gullverðið komið í sögulegt hámark 2. mars 2011 09:59 Heimsmarkaðsverð á gulli í framvirkum samningum fram í apríl fór í rúma 1.431 dollar á únsuna undir lok markaða í gærdag. Hefur verðið aldrei verið hærra í sögunni. Gullið hækkaði um 21,30 dollara yfir daginn í gær. Á sama tíma fór verð á silfri upp í 34,4 dollara á únsuna og hafði ekki verið hærra síðan árið 1980. Það er ástandið í Arabalöndum sem gerir það að verkum að verð á gulli og silfri hækkar svona mikið þessa daganna. Fjárfestar hafa löngum litið á gull sem „örugga höfn“ fyrir fé sitt þegar eitthvað bjátar á í heiminum. Silfur er í auknum mæli að ná þessari stöðu einnig enda fer megnið af silfurframleiðslu heimsins til ýmissa nota hjá iðnaðarfyrirtækjum. Fyrir utan Líbýu fylgjast fjárfestar nú grannt með þróun mála í Saudi Arabíu stærsta olíuframleiðenda heimsins. Þar hefur verið boðað til mótmæla í næstu viku og bara orðrómurinn um mótmælin leiddi til þess að hlutabréfamarkaðurinn í Saudi Arabíu hrundi í gærdag. Tengdar fréttir Hlutabréfahrun í Saudi Arabíu, ótti við mótmæli Hlutabréfamarkaðurinn í Saudi Arabíu hefur verið í frjálsu falli í dag vegna orðróms um fjöldamótmæli og uppþot í landinu síðar í þessum mánuði. Samhliða er olíuverðið tekið að hækka að nýju. 1. mars 2011 13:40 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á gulli í framvirkum samningum fram í apríl fór í rúma 1.431 dollar á únsuna undir lok markaða í gærdag. Hefur verðið aldrei verið hærra í sögunni. Gullið hækkaði um 21,30 dollara yfir daginn í gær. Á sama tíma fór verð á silfri upp í 34,4 dollara á únsuna og hafði ekki verið hærra síðan árið 1980. Það er ástandið í Arabalöndum sem gerir það að verkum að verð á gulli og silfri hækkar svona mikið þessa daganna. Fjárfestar hafa löngum litið á gull sem „örugga höfn“ fyrir fé sitt þegar eitthvað bjátar á í heiminum. Silfur er í auknum mæli að ná þessari stöðu einnig enda fer megnið af silfurframleiðslu heimsins til ýmissa nota hjá iðnaðarfyrirtækjum. Fyrir utan Líbýu fylgjast fjárfestar nú grannt með þróun mála í Saudi Arabíu stærsta olíuframleiðenda heimsins. Þar hefur verið boðað til mótmæla í næstu viku og bara orðrómurinn um mótmælin leiddi til þess að hlutabréfamarkaðurinn í Saudi Arabíu hrundi í gærdag.
Tengdar fréttir Hlutabréfahrun í Saudi Arabíu, ótti við mótmæli Hlutabréfamarkaðurinn í Saudi Arabíu hefur verið í frjálsu falli í dag vegna orðróms um fjöldamótmæli og uppþot í landinu síðar í þessum mánuði. Samhliða er olíuverðið tekið að hækka að nýju. 1. mars 2011 13:40 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hlutabréfahrun í Saudi Arabíu, ótti við mótmæli Hlutabréfamarkaðurinn í Saudi Arabíu hefur verið í frjálsu falli í dag vegna orðróms um fjöldamótmæli og uppþot í landinu síðar í þessum mánuði. Samhliða er olíuverðið tekið að hækka að nýju. 1. mars 2011 13:40