Orðið vel heitt undir Louis van Gaal hjá Bayern Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2011 23:30 Louis van Gaal. Mynd/Nordic Photos/Bongarts Það er orðið vel heitt undir Hollendingnum Louis van Gaal sem þjálfar þýska stórliðið Bayern München. Bayern tapaði 3-1 á móti Hannover 96 í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en þetta var þriðja tap liðsins í röð. Bayern er búið að tapa þremur leikjum á aðeins sjö dögum því liðið datt út fyrir Schalke 04 í þýska bikarnum í vikunni og hafði tapað 1-3 fyrir toppliði Borussia Dortmund um síðustu helgi. Mohammed Abdellaoue og Konstantin Rausch komu Hannover 96 í 2-0 en Arjen Robben minnkaði muninn á 55. mínútu. Sergio Pinto skoraði síðan þriðja mark Hannover-liðsins sjö mínútum síðar og Bayern missti síðan Breno útaf með rautt spjald á 73. mínútu. „Mínir menn voru undir mikilli pressu fyrir þennan leik og eftir að við lentum undir var pressan síðan enn meiri. Ég ræð ekki framtíð minni hér og get aðeins haldið áfram mínu starfi. Þetta er vissulega orðið tæpt eftir þriðja tapið í röð," sagði Louis van Gaal.Mynd/Nordic Photos/BongartsBayern München varð helst að vinna leikinn til að eiga einhverja möguleika á öðru sætinu sem gefur beint sæti inn í aðalkeppni Meistaradeildarinnar á næsta tímabili. Bayern er nú í 4.sæti, sjö stigum á eftir Bayer Leverkusen sem er í 2. sæti og fimm stigum á eftir Hannover-liðinu sem er í 3.sætinu. Forráðamenn félagsins höfðu gefið það út að Bayern yrði að ná öðru sætinu ætlaði Van Gaal að halda starfinu. Bayern á nú aðeins möguleika á að vinna einn titil á tímabilinu og það er í Meistaradeildinni þar sem Bayern er í ágætum málum eftir 1-0 sigur á Internazionale í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum. Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Það er orðið vel heitt undir Hollendingnum Louis van Gaal sem þjálfar þýska stórliðið Bayern München. Bayern tapaði 3-1 á móti Hannover 96 í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en þetta var þriðja tap liðsins í röð. Bayern er búið að tapa þremur leikjum á aðeins sjö dögum því liðið datt út fyrir Schalke 04 í þýska bikarnum í vikunni og hafði tapað 1-3 fyrir toppliði Borussia Dortmund um síðustu helgi. Mohammed Abdellaoue og Konstantin Rausch komu Hannover 96 í 2-0 en Arjen Robben minnkaði muninn á 55. mínútu. Sergio Pinto skoraði síðan þriðja mark Hannover-liðsins sjö mínútum síðar og Bayern missti síðan Breno útaf með rautt spjald á 73. mínútu. „Mínir menn voru undir mikilli pressu fyrir þennan leik og eftir að við lentum undir var pressan síðan enn meiri. Ég ræð ekki framtíð minni hér og get aðeins haldið áfram mínu starfi. Þetta er vissulega orðið tæpt eftir þriðja tapið í röð," sagði Louis van Gaal.Mynd/Nordic Photos/BongartsBayern München varð helst að vinna leikinn til að eiga einhverja möguleika á öðru sætinu sem gefur beint sæti inn í aðalkeppni Meistaradeildarinnar á næsta tímabili. Bayern er nú í 4.sæti, sjö stigum á eftir Bayer Leverkusen sem er í 2. sæti og fimm stigum á eftir Hannover-liðinu sem er í 3.sætinu. Forráðamenn félagsins höfðu gefið það út að Bayern yrði að ná öðru sætinu ætlaði Van Gaal að halda starfinu. Bayern á nú aðeins möguleika á að vinna einn titil á tímabilinu og það er í Meistaradeildinni þar sem Bayern er í ágætum málum eftir 1-0 sigur á Internazionale í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum.
Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira