Um hvað snýst Icesave-samningurinn? 21. febrúar 2011 19:01 Íslenska þjóðin greiðir atkvæði um Icesave samkomulagið á næstunni en bæði stuðningsmenn og andstæðingar samningana hvetja þjóðina til að fjölmenna á kjörstað. En þekkja allir kjósendur efni samningana? Jónas Margeir Ingólfsson fer yfir það. Að mati Seðlabankans og fleiri aðila eru hinir nýju Icesave samningar töluvert hagstæðari en fyrri samningarnir. Þjóðin fær nú hins vegar að hafa lokaorðið. En um hvað fjalla þessir samningar sem Íslendingar fá nú að greiða atkvæði um? Seðlabanki Íslands telur að núvirði skuldbindingar íslenska ríkisins vegna samningana séu um 69 milljarðar króna, en það nemur 4,3 % af áætlaðri landsframleiðslu ársins 2010. Samningarnir fela í sér að Bretar og Hollendingar gangast einnig við ábyrgð. Vextir af bresku kröfunni verða 3,3 prósent en vextir Hollendinga 3%. Þá munu vextir af afborgunum ráðast af svokölluðum CIRR-vöxtum evrunnar og pundsins á þeim tíma. Ef samningarnir verða samþykktir munu Íslendingar byrja að greiða af vöxtunum í ár. Afborganir af kröfunum sjálfum hefjast svo í júlí 2016. Endurgreiðslutíminn mun ráðast af stærð og stöðu skuldarinnar þegar afborganir hefjast en sú staða mun ráðast af þeim peningum sem fást upp í skuldina úr þrotabúi Landsbankans. Greiðslufrestur verður aldrei lengri en til 1. janúar 2046. Engu að síður kveða samningarnir á um þak á árlegum afborgunum íslenska ríkisins. Afborganir verða þannig aldrei meiri en því sem nemur fimm prósentum af tekjum íslenska ríkissjóðsins árið áður. Icesave Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Fleiri fréttir Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Sjá meira
Íslenska þjóðin greiðir atkvæði um Icesave samkomulagið á næstunni en bæði stuðningsmenn og andstæðingar samningana hvetja þjóðina til að fjölmenna á kjörstað. En þekkja allir kjósendur efni samningana? Jónas Margeir Ingólfsson fer yfir það. Að mati Seðlabankans og fleiri aðila eru hinir nýju Icesave samningar töluvert hagstæðari en fyrri samningarnir. Þjóðin fær nú hins vegar að hafa lokaorðið. En um hvað fjalla þessir samningar sem Íslendingar fá nú að greiða atkvæði um? Seðlabanki Íslands telur að núvirði skuldbindingar íslenska ríkisins vegna samningana séu um 69 milljarðar króna, en það nemur 4,3 % af áætlaðri landsframleiðslu ársins 2010. Samningarnir fela í sér að Bretar og Hollendingar gangast einnig við ábyrgð. Vextir af bresku kröfunni verða 3,3 prósent en vextir Hollendinga 3%. Þá munu vextir af afborgunum ráðast af svokölluðum CIRR-vöxtum evrunnar og pundsins á þeim tíma. Ef samningarnir verða samþykktir munu Íslendingar byrja að greiða af vöxtunum í ár. Afborganir af kröfunum sjálfum hefjast svo í júlí 2016. Endurgreiðslutíminn mun ráðast af stærð og stöðu skuldarinnar þegar afborganir hefjast en sú staða mun ráðast af þeim peningum sem fást upp í skuldina úr þrotabúi Landsbankans. Greiðslufrestur verður aldrei lengri en til 1. janúar 2046. Engu að síður kveða samningarnir á um þak á árlegum afborgunum íslenska ríkisins. Afborganir verða þannig aldrei meiri en því sem nemur fimm prósentum af tekjum íslenska ríkissjóðsins árið áður.
Icesave Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Fleiri fréttir Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Sjá meira