Miklar verðhækkanir á kaffi framundan 23. febrúar 2011 10:01 Miklar verðhækkanir á kaffi eru framundan þrátt fyrir að verð á kaffi sé nú það hæsta undanfarin 30 ár. Þetta kemur fram í frétt á Financial Times. Þar segir að verð á Arabica kaffi, sem er talið það besta í heimi, hafi hækkað um 2% í vikunni og kosti 2,78 dollara á pundið. Þetta verð hefur ekki verið hærra síðan árið 1977. Reiknað er með að það fari yfir 3 dollara innan skamms. Ástæðan fyrir þessum miklu hækkunum er léleg kaffiuppskera á síðasta ári, einkum í Kólombíu. Birgðir af kaffi hafa því sjaldan verið minni í heiminum en um þessar mundir. Þessi frétt er slæm fyrir Íslendinga enda kom fram hjá fréttastofunni í gær að Íslendingar eru önnur mesta kaffidrykkjuþjóð heimsins. Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Miklar verðhækkanir á kaffi eru framundan þrátt fyrir að verð á kaffi sé nú það hæsta undanfarin 30 ár. Þetta kemur fram í frétt á Financial Times. Þar segir að verð á Arabica kaffi, sem er talið það besta í heimi, hafi hækkað um 2% í vikunni og kosti 2,78 dollara á pundið. Þetta verð hefur ekki verið hærra síðan árið 1977. Reiknað er með að það fari yfir 3 dollara innan skamms. Ástæðan fyrir þessum miklu hækkunum er léleg kaffiuppskera á síðasta ári, einkum í Kólombíu. Birgðir af kaffi hafa því sjaldan verið minni í heiminum en um þessar mundir. Þessi frétt er slæm fyrir Íslendinga enda kom fram hjá fréttastofunni í gær að Íslendingar eru önnur mesta kaffidrykkjuþjóð heimsins.
Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira