Iceland Foods í útrás til Austur Evrópu 25. febrúar 2011 11:15 Malcolm Walker forstjóri Iceland Foods verslunarkeðjunnar á nú í samningaviðræðum við samstarfsaðila í Austur Evrópu. Walker hyggst koma á fót Iceland verslunum í Póllandi, Tékklandi og Ungverjalandi. Þetta kemur fram í viðtali Daily Mail við forstjórann. Það eru yfir 20 ár síðan Iceland starfaði síðast utan Bretlands en það var í Frakklandi. Síðustu Iceland verslunum í Frakklandi var lokað í kringum 1989. „Það finnast varla verslanir með frosnar matvörur í Austur Evrópu,“ segir Walker. „Fólk þarna er að breyta um lífsstíl og því gætu verið mikil tækifæri til staðar.“ Fram kemur í viðtalinu að Walker hefur áform um að bæta 300 verslunum við þær 750 sem þegar eru reknar á vegum Iceland. Þá segir einnig í Daily Mail að reiknað sé með að hagnaður Iceland á síðasta ári hafi numið yfir 200 milljónum punda. Í Financial Times segir að hagnaðurinn muni nema 190 milljónum punda. Tengdar fréttir FT: Hagnaður Iceland Foods 35 milljarðar í fyrra Samkvæmt frétt á vefsíðu Financial Times er reiknað með að verslunarkeðjan Iceland Foods hafi hagnast um 190 milljónir punda eða rúmlega 35 milljarða kr. í fyrra. Sem kunnugt er af fréttum heldur skilanefnd Landsbankans á 66% hlut í Iceland og Glitnir á 10%. 25. febrúar 2011 08:21 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Malcolm Walker forstjóri Iceland Foods verslunarkeðjunnar á nú í samningaviðræðum við samstarfsaðila í Austur Evrópu. Walker hyggst koma á fót Iceland verslunum í Póllandi, Tékklandi og Ungverjalandi. Þetta kemur fram í viðtali Daily Mail við forstjórann. Það eru yfir 20 ár síðan Iceland starfaði síðast utan Bretlands en það var í Frakklandi. Síðustu Iceland verslunum í Frakklandi var lokað í kringum 1989. „Það finnast varla verslanir með frosnar matvörur í Austur Evrópu,“ segir Walker. „Fólk þarna er að breyta um lífsstíl og því gætu verið mikil tækifæri til staðar.“ Fram kemur í viðtalinu að Walker hefur áform um að bæta 300 verslunum við þær 750 sem þegar eru reknar á vegum Iceland. Þá segir einnig í Daily Mail að reiknað sé með að hagnaður Iceland á síðasta ári hafi numið yfir 200 milljónum punda. Í Financial Times segir að hagnaðurinn muni nema 190 milljónum punda.
Tengdar fréttir FT: Hagnaður Iceland Foods 35 milljarðar í fyrra Samkvæmt frétt á vefsíðu Financial Times er reiknað með að verslunarkeðjan Iceland Foods hafi hagnast um 190 milljónir punda eða rúmlega 35 milljarða kr. í fyrra. Sem kunnugt er af fréttum heldur skilanefnd Landsbankans á 66% hlut í Iceland og Glitnir á 10%. 25. febrúar 2011 08:21 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
FT: Hagnaður Iceland Foods 35 milljarðar í fyrra Samkvæmt frétt á vefsíðu Financial Times er reiknað með að verslunarkeðjan Iceland Foods hafi hagnast um 190 milljónir punda eða rúmlega 35 milljarða kr. í fyrra. Sem kunnugt er af fréttum heldur skilanefnd Landsbankans á 66% hlut í Iceland og Glitnir á 10%. 25. febrúar 2011 08:21