ÍR-ingar stöðvuðu sigurgöngu Stjörnunnar í Seljaskóla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2011 20:43 James Bartolotta hefur gerbreytt ÍR-liðinu. Mynd/Arnþór ÍR-ingar fóru á kostum í seinni hálfleik í 19 stiga sigri á Stjörnunni, 100-81, í leik liðanna í Seljaskóla í kvöld í Iceland Express deild karla í körfubolta. Stjörnumenn voru búnir að vinna þrjá leiki í röð fyrir leikinn en fengum slæman skell í Breiðholtinu í kvöld. ÍR-ingar unnu seinni hálfleikinn 66-43 eftir að hafa aðeins skoraði 34 stig í öllum fyrri hálfleiknum. Þetta var fjórði heimasigur liðsins í röð og fimmti sigur liðsins í síðustu sjö leikjum sínum. James Bartolotta var í miklu stuði í ÍR-liðinu í kvöld og var með 31 stig og 5 stoðsendingar. Nemanja Sovic skoraði 15 stig og Eiríkur Önundarson skoraði 14 stig. Kelly Biedler var með 13 stig, 10 fráköst og 6 stoðsendingar. Eistinn Renato Lindmets skoraði 24 stig fyrir Stjörnuna og Jovan Zdravevski var með 16 stig þar af 11 þeirra í fyrri hálfleik. Justin Shouse skoraði 11 stig og gaf 8 stoðsendingar. Stjörnumenn byrjuðu betur, voru 19-14 yfir eftir fyrsta leikhlutann og með fjögurra stiga forskot í hálfleik, 38-34. ÍR-ingar séru leiknum hinsvegar sér í hag í þriðja leikhlutanum sem þeir unnu 27-18 og komust þar með fimm stigum yfir fyrir lokaleikhlutann, 61-56. ÍR-ingar bættu síðan í fjórða leikhluta og tryggðu sér 19 stiga sigur. ÍR-Stjarnan 100-81 (14-19, 20-19, 27-18, 39-25)Stig ÍR: James Bartolotta 31/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 15/4 fráköst, Eiríkur Önundarson 14/6 fráköst, Kelly Biedler 13/10 fráköst/6 stoðsendingar, Sveinbjörn Claesson 12/5 stoðsendingar, Níels Dungal 10, Hjalti Friðriksson 5.Stig Stjörnunnar: Renato Lindmets 24/9 fráköst, Jovan Zdravevski 16, Justin Shouse 11/6 fráköst/8 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 8/7 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 6, Ólafur Aron Ingvason 5, Dagur Kár Jónsson 3, Daníel G. Guðmundsson 3/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 3, Guðjón Lárusson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Sjá meira
ÍR-ingar fóru á kostum í seinni hálfleik í 19 stiga sigri á Stjörnunni, 100-81, í leik liðanna í Seljaskóla í kvöld í Iceland Express deild karla í körfubolta. Stjörnumenn voru búnir að vinna þrjá leiki í röð fyrir leikinn en fengum slæman skell í Breiðholtinu í kvöld. ÍR-ingar unnu seinni hálfleikinn 66-43 eftir að hafa aðeins skoraði 34 stig í öllum fyrri hálfleiknum. Þetta var fjórði heimasigur liðsins í röð og fimmti sigur liðsins í síðustu sjö leikjum sínum. James Bartolotta var í miklu stuði í ÍR-liðinu í kvöld og var með 31 stig og 5 stoðsendingar. Nemanja Sovic skoraði 15 stig og Eiríkur Önundarson skoraði 14 stig. Kelly Biedler var með 13 stig, 10 fráköst og 6 stoðsendingar. Eistinn Renato Lindmets skoraði 24 stig fyrir Stjörnuna og Jovan Zdravevski var með 16 stig þar af 11 þeirra í fyrri hálfleik. Justin Shouse skoraði 11 stig og gaf 8 stoðsendingar. Stjörnumenn byrjuðu betur, voru 19-14 yfir eftir fyrsta leikhlutann og með fjögurra stiga forskot í hálfleik, 38-34. ÍR-ingar séru leiknum hinsvegar sér í hag í þriðja leikhlutanum sem þeir unnu 27-18 og komust þar með fimm stigum yfir fyrir lokaleikhlutann, 61-56. ÍR-ingar bættu síðan í fjórða leikhluta og tryggðu sér 19 stiga sigur. ÍR-Stjarnan 100-81 (14-19, 20-19, 27-18, 39-25)Stig ÍR: James Bartolotta 31/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 15/4 fráköst, Eiríkur Önundarson 14/6 fráköst, Kelly Biedler 13/10 fráköst/6 stoðsendingar, Sveinbjörn Claesson 12/5 stoðsendingar, Níels Dungal 10, Hjalti Friðriksson 5.Stig Stjörnunnar: Renato Lindmets 24/9 fráköst, Jovan Zdravevski 16, Justin Shouse 11/6 fráköst/8 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 8/7 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 6, Ólafur Aron Ingvason 5, Dagur Kár Jónsson 3, Daníel G. Guðmundsson 3/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 3, Guðjón Lárusson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Sjá meira