Mega sýna álagningarskrár áfram 20. október 2010 03:30 Skyggnst í skattana Borgar Þór Einarsson mótmælti aðgangi almennings að álagningarskrám á skrifstofu skattstjóra fyrir nokkrum árum. Hæstiréttur hefur vísað frá máli Borgars Þórs Einarssonar gegn Skattstjóranum í Reykjavík. Krafist var viðurkenningar á því að skattstjóra væri óheimilt að leggja fram til sýnis álagningarskrá þar sem tilgreindir voru skattar sem á hann höfðu verið lagðir. Taldi stefnandi að með þessu væri brotið gegn friðhelgi einkalífs hans. Málinu var vísað úr héraðsdómi á síðasta ári á þeim rökum að þrátt fyrir að tekið yrði tillit til krafna stefnanda og bannað væri að birta fjárhæðir einstakra skatta, sem lög um tekjuskatt taka fram, væri engu að síður heimilt að birta fjárhæð skatta og gjalda samkvæmt öðrum lögum. Þar með talið er útsvar, sem heyrir undir lög um tekjustofna sveitarfélaga, og ætti að geta gefið jafngóðar upplýsingar um tekjur stefnda og hinar upphæðirnar. Því taldi Hæstiréttur að krafan veitti ekki úrlausn um réttindi hans, heldur fæli einungis í sér að leitað væri álits dómstóla um lögfræðilegt efni. Af slíku hefði stefndi ekki lögvarða hagsmuni og því hefði verið óhjákvæmilegt að vísa málinu frá dómi. Aðilar munu bera hvor sinn kostnað af málinu.- þj Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Hæstiréttur hefur vísað frá máli Borgars Þórs Einarssonar gegn Skattstjóranum í Reykjavík. Krafist var viðurkenningar á því að skattstjóra væri óheimilt að leggja fram til sýnis álagningarskrá þar sem tilgreindir voru skattar sem á hann höfðu verið lagðir. Taldi stefnandi að með þessu væri brotið gegn friðhelgi einkalífs hans. Málinu var vísað úr héraðsdómi á síðasta ári á þeim rökum að þrátt fyrir að tekið yrði tillit til krafna stefnanda og bannað væri að birta fjárhæðir einstakra skatta, sem lög um tekjuskatt taka fram, væri engu að síður heimilt að birta fjárhæð skatta og gjalda samkvæmt öðrum lögum. Þar með talið er útsvar, sem heyrir undir lög um tekjustofna sveitarfélaga, og ætti að geta gefið jafngóðar upplýsingar um tekjur stefnda og hinar upphæðirnar. Því taldi Hæstiréttur að krafan veitti ekki úrlausn um réttindi hans, heldur fæli einungis í sér að leitað væri álits dómstóla um lögfræðilegt efni. Af slíku hefði stefndi ekki lögvarða hagsmuni og því hefði verið óhjákvæmilegt að vísa málinu frá dómi. Aðilar munu bera hvor sinn kostnað af málinu.- þj
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira